Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2017, Page 44

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2017, Page 44
43UM JARÐHÝSI, DYNGJUR OG BAÐSTOFUR tekur með í rannsókn sinni, þó án þess að nefna nokkra íslenska hús kjallara.25 Hér á landi hefur einkum verið gert ráð fyrir slíkum kjallara í Reyk holti í Borgarfirði (bygging 10/11),26 en hér er hann ekki tekinn inn í töf lu 1. Loks er rétt að nefna að ég hef látið ógert að taka með nokkur mann virki sem hafa verið grafin upp í Sveiga koti í Mývatnssveit og er að sumu leyti lýst svipað jarð hýsum. Á svæði sem er einkennt sem MP í uppgraftar skýrslum áttu menn von á jarð hýsum, jafnvel þremur sem voru kölluð MP1, MP2 og MP3, en eftir á er það ekki svo öruggt að ástæða sé til að taka þau inn í yfirlits grein eins og hér er skrifuð. Eitt eða tvö þessara húsa eru talin hafa haft timbur- veggi, og giskað hefur verið á að eitt þeirra hafi verið tjald fremur en hús.27 Annars hlýt ég einkum að f lokka sem jarðhýsi það sem fornleifafræðingar hafa f lokkað sem jarðhýsi. Ég teygi mig því svolítið til að ná til húsa sem eru á listum hjá Nikola Trbojević og Karen Milek, en niðurstaðan er sú að ég birti upplýsingar um 25 jarðhýsi í töf lu 1 (sjá bls. 62-63). Trbojević birtir grunnmyndir af 22 húsum, telur Reykholt og Vatnsfjörð ekki með og aðeins eitt hús í Sveigakoti í Mývatnssveit en birtir aftur tvær tölusettar myndir af Hjálmstaðahúsinu á ólíkum byggingarstigum. Milek kemst upp í 29 hús með því að telja með hús sem hún hefur nánast engar upplýsingar um, nema um tilvist þeirra, eins og á Bessastöðum á Álftanesi, Tjaldbúð í Hrunamanna hreppi og Háls 6B í Hálsasveit.28 Ástæður þess að okkur ber á milli virðast mér ekki áhugaverðar; við erum öll með nokkurn veginn sömu húsin undir. Það leysir þó ekki allan vanda að fylgja fordæmi fornleifafræðinga um afmörkun húsanna því að þeir eru ekki ævinlega sammála um hvernig eigi að f lokka hús. Þannig hefur Bjarni F. Einarsson látið í ljós efasemdir um mat annarra á þessu efni, meðal annars um húsið sem var grafið upp undir stofugólfi í Gjáskógum í Þjórsárdal. Vel getur verið að Bjarni hafi rétt fyrir sér um þetta, en rökstuðningur hans er helst til óljós til þess að hægt sé að taka mark á honum: „Margt bendir þó til að þetta sé ekki jarðhýsi. Það skilur sig greinilega frá öðrum jarðhýsum sem hefur verið lýst á Íslandi.“29 Samkvæmt töf lu 1 var meðalstærð jarðhýsa á Íslandi um 13 m². Minnsta húsið mun hafa verið grafið upp í Hólmi í Hornafirði, aðeins um 4,32 25 Trbojević 2008, bls. 39-40, 47, 69, 95, 99-106. 26 Guðrún Sveinbjarnardóttir 2012, bls. 68, 84-85, 98, 100, 264. 27 Orri Vésteinsson ritstj. 2005, bls. 23-25; Orri Vésteinsson ritstj. 2006, bls. 28-31; Guðrún Alda Gísladóttir og Orri Vésteinsson ritstj. 2008, bls. 40-52. 28 Trbojević 2008, bls. 99-106; Milek 2012, bls. 95 (table 2). 29 Bjarni F. Einarsson 1992, bls. 101. „Mycket tyder dock på att det inte är ett grophus. Det skiljer sig markant från de övriga rapporterade grophusen i Island.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.