Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2017, Síða 50

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2017, Síða 50
49UM JARÐHÝSI, DYNGJUR OG BAÐSTOFUR bæði verið mjög misstórt og óvíst hve stór eldstæðin voru á hverju stigi hússins. Því er óráðlegt að reyna að taka það með í meðaltalsreikning. Tvö húsanna skera sig mjög úr með því að eldstæðin voru sérstaklega stór miðað við f latarmál húsanna, þöktu tíunda til tólfta hluta af gólff leti þeirra. Annað þeirra var hús A5 á Hofstöðum en hitt í Hólmi í Hornafirði. Nú er ég að undirbúa að færa rök að því að jarðhýsin hafi haft svo stór eldstæði að þau hljóti að hafa verið gerð til að nýtast sem baðhús. Því finnst mér ráðlegt að hafa vaðið fyrir neðan mig og taka ekki með í útreikninginn þessi afbrigðilega stóru eldstæði.47 Þau sex hús sem þá eru eftir með stærðarmældum eldstæðum voru að meðaltali um 12,7 fermetrar að gólff leti. Eldstæðin í þeim þekja að meðaltali um 0,3 m² eða um 2,4% af gólfi húsanna. Hlutfallslega stærst eldstæði er í Grelutóttum I, um 3,6% af f latarmáli hússins, en minnst í Sveigakoti P1, 1,3%. Í töf lu 2 (bls. 64) eru birtar upplýsingar um tólf skála, f latarmál þeirra og eldstæðanna sem eru í þeim samkvæmt upplýsingum sem hafa safnast hjá mér vegna annars verks. Enginn vafi er á að þarna er eitthvað af ósambærilegum og jafnvel röngum upplýsingum, en þær geta ekki valdið miklum ruglingi þegar leitað er að meðaltölum, eins og hér er gert og niðurstöður geta aldrei orðið nákvæmar. Eins og afbrigðilega stórum eldstæðum í jarðhýsum var sleppt þegar reiknað var út úr töf lu 1 væri ástæða til að reikna Vatnsfjarðarskálann ekki með hér því að þar virðist vera hlutfallslega, þegar mest er, meira en tvöfalt stærra eldstæði en í nokkrum öðrum skála. En í heildina breytir það litlu. Ef reiknað er meðaltal af stærðum eldstæða með Vatnsfjarðarskálanum verður hlutfall eldstæða af f latarmáli skála 2,35% eða ívið minna en í jarðhýsunum. Hér munar þó mestu að skálarnir voru miklu rúmmeiri hús í hlutfalli við stærð gólff latar. Í fyrsta lagi voru þeir um 75% breiðari. Meðalbreidd skálanna í töf lu 2 eru um 5 m, en jarðhýsanna um 2,85 m. Það hefur væntanlega ráðið miklu um rishæð þeirra. Í öðru lagi komast fornleifafræðingar gjarnan að því að þök jarðhýsanna hafi verið reist á börmum gryfjanna sem voru grafnar þegar jarðhýsi voru byggð og grafin í mesta lagi 1,20 m ofan í jörðina (taf la 1, bls. 62-63).48 Karen Milek telur að jarðhýsin hafi venjulega haft timburveggi sem hafi ef til vill náð 1,5 metra eða meira upp fyrir yfirborð jarðar. Tilgátuteikning hennar af jarðhýsi G á Hofstöðum sýnir 47 Að því sem ég veit best er það viðurkennd aðferð í félagsvísindum að sleppa mjög afbrigðilegum stærðum þegar reiknað er út meðaltal. Hliðstæð aðferð í fornleifafræði er að sleppa hæstu og lægstu mælingu í geislakolsgreiningum. – Olsson og Elsa G. Vilmundardóttir 2000, bls. 122-123. 48 Þór Magnússon 1973, bls. 15; Milek 2012, bls. 94.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.