Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2017, Page 51

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2017, Page 51
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS50 að Milek hugsar sér að þessir timburveggir þilji gryfjuna að innan.49 En þá er því ósvarað hvernig rigningarvatn sem rann niður af þakinu eða skall á timburveggjunum átti að renna eitthvað annað en niður í jarðhýsið og gera það óþolandi íverustað. Hér er óleyst vandamál; kannski hafa jarðhýsin haft meiri útveggi en rannsakendur hafa ályktað, enda óhjákvæmilegt að gera ráð fyrir því um hús sem voru ekki grafin nema 30-60 cm niður. Samt hljótum við að gera ráð fyrir að jarðhýsi hafi verið miklu lágreistari en skálar og þurft að því skapi minni kyndingu til að þar næðist sama hitastig. Sama stærð eldstæðis í hlutfalli við gólff löt hefur því leitt til meira en tvöfaldrar upphitunar, ef jafnmikið var kynt, kannski nær fjórfaldrar má ímynda sér. Til samanburðar má nefna að Gísli Gestsson tók eitt sinn saman fróðleik um fjögur hús sem hann taldi með góðum rökum vera baðstofur og voru að minnsta kosti í notkun fram á síðmiðaldir, hvenær sem þær kunna að hafa verið byggðar.50 Ein var í Umiviarsuk í Vestri byggð á Grænlandi en hinar á Íslandi, í Gröf í Öræfum, í Kúabót í Álfta veri og Reyðar felli í Borgarfirði. Þetta voru ekki jarðhýsi og teljast því ekki beinlínis viðfangsefni þessarar greinar. Engu að síður er fróðlegt að líta á þau til saman burðar við jarð- hýsin. Græn lenska húsið hefur staðið sér, en þau íslensku voru hluti af því kraðaki bakhúsa sem þróaðist á síð mið öldum og innangengt í þau úr öðrum bæjarhúsum. Gísli bar stærð eld stæðanna í þeim saman við f latarmál húsanna: Flatarmál húss Flatarmál eldstæðis Hlutfall eldstæðis Umiviarsuk [Um 2,40 m²] 0,60 m² 25% Gröf í Öræfum 5,00 m² 0,24 m² 4,8% Kúabót í Álftaveri 21 m² 0,69 m² 3,3% Reyðarfell í Borgarfirði 7,80 m² 0,32 m² 4,1% Grænlenska baðstofan hefur nokkra sérstöðu fyrir stórt eldstæði, og kann það að standa í sambandi við að útveggir hússins voru aðeins 60-90 cm þykkir, og hefur því þurft meiri upphitun til að ná sama hitastigi og í íslenskum húsum með jafnvel helmingi þykkari veggi og stórum hærri vetrarhita. Eldstæði íslensku baðstofanna eru öll í stærra lagi miðað við íslensku jarðhýsin. Ef báðar gerðir húsa hafa einkum verið baðstofur er þetta gagnstætt því sem mætti búast við á síðmiðöldum vegna þverrandi 49 Milek 2012, bls. 94, 118. 50 Gísli Gestsson 1976, bls. 190-205.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.