Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2017, Page 68
67UM JARÐHÝSI, DYNGJUR OG BAÐSTOFUR
Járnsíða og Kristinréttur Árna Þorlákssonar. 2005. Útgefendur Haraldur
Bernharðsson, Magnús Lyngdal Magnússon, Már Jónsson. Sögufélag,
Reykjavík.
Jón Jóhannesson. 1941. Gerðir Landnámabókar. Hið íslenzka bókmenntafélag,
Reykjavík.
Jón Jóhannesson. 1956. Íslendinga saga I. Þjóðveldisöld. Almenna bókafélagið,
Reykjavík.
Jón Jónsson. 1897. „Kjallaragröfin á Skriðu í Fljótsdal í Múlaþingi.“ Árbók Hins
íslenzka fornleifafjelags 1897, bls. 22-24.
Jónsbók. Lögbók Íslendinga hver samþykkt var á alþingi árið 1281 og endurnýjuð
um miðja 14. öld en fyrst prentuð árið 1578. 2004. Már Jónsson tók saman.
Háskólaútgáfan, Reykjavík.
Kormáks saga. 1939. Íslenzk fornrit VIII, bls. 201-302. Einar Ól. Sveinsson gaf út.
Hið íslenzka fornritafélag, Reykjavík.
Kristján Eldjárn. 1943. „Skálarústin í Klaufanesi og nokkrar aðrar svarfdælskar
fornleifar.“ Árbók Hins íslenzka fornleifafjelags 1941-42, bls. 17-33.
Kristján Eldjárn. 1949. „Eyðibyggð á Hrunamannaafrétti.“ Árbók Hins íslenzka
fornleifafjelags 1943-48, bls. 1-43.
Kristján Eldjárn. 1961. „Bær í Gjáskógum í Þjórsárdal.“ Árbók Hins íslenzka
fornleifafélags 1961, bls. 7-46.
Kristján Eldjárn og Gísli Gestsson. 1952. „Rannsóknir á Bergþórshvoli.“ Árbók
Hins íslenzka fornleifafélags 1951-52, bls. 5-75.
Landnámabók. 1968. Íslenzk fornrit I, bls. 29-397. Jakob Benediktsson gaf út. Hið
íslenzka fornritafélag, Reykjavík.
Landsnefndin fyrri 1770-1771. I. 2016. Bréf frá almenningi. Ritstjórar Hrefna
Róbertsdóttir, Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir. Þjóðskjalasafn Íslands,
Reykjavík.
Laxdæla saga. 1934. Íslenzk fornrit V, bls. 1-248. Einar Ól. Sveinsson gaf út. Hið
íslenzka fornritafélag, Reykjavík.
Lucas, Gavin. 2009. Hofstaðir. Excavations of a Viking Age Feasting Hall in North-
Eastern Iceland. Monograph I. Institute of Archaeology, Reykjavík.
Magerøy, Hallvard. 1958. „Dyngja.“ Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder
III, d. 396.
Margrét Hermanns-Auðardóttir. 1989. Islands tidiga bosättning. Studier med
utgångspunkt i merovingertida-vikingatida gårdslämningar i Herjólfsdalur,
Vestmannaeyjar, Island. Studia archaeologica Universitatis umensis I. Umeå
Universitet, Arkeologiska institutionen.