Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2017, Side 116

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2017, Side 116
115SVIPMYND AF MENNINGARLANDSLAGI – ÍSLENSK TÚNAKORT og rissuðu inn legu grunnlína. Mjög misjafnt virðist hafa verið hvernig mælilínur voru lagðar út. Stundum eru þær samsíða og mælt út frá þeim en algengara er að þær hafi verið látnar mynda þríhyrning yfir túnf lötinn. Nokkrir mælingamenn strengdu þær einnig í ferhyrning og þá stundum aukalínur þvert yfir ferhyrningana. Misræmi og nákvæmni mælinga Eitt af því sem getur gefið vísbendingar um áreiðanleika mælinga er hversu margar mælingar mælingamaður gerði frá grunnlínum. Færri og lengri grunnlínur gefa að jafnaði tilefni til að ætla meiri skekkju á mælingum. Þeir mælingamenn sem lögðu oftast út eina grunnlínu gerðu þó sumir mjög margar mælingar á jaðri og mannvirkjum. Slík er t.d. raunin með mælingar í Austur- og Vestur-Landeyjahreppi og Fljótshlíðarhreppi þar sem aðeins voru lagðar út tvær samsíða grunnlínur þvert yfir svæðið en gríðarlegur fjöldi mælinga er gerður út frá þeim og út frá línum sem gerðar hafa verið hornrétt frá þeim (þótt þær séu ekki nefndar eiginlegar grunnlínur) og virðist sem hver einasta hlið húsa hafi verið mæld ásamt ýmsu öðru s.s. öðrum mannvirkjum, landslagi og tilbrigðum í gróðurfari. Misræmi er á milli þess hvað var mælt og hverju sleppt hjá mælingamönnum. Allir mælingamennirnir mældu túnjaðar og teiknuðu upp túnin, þeir mældu einnig allir bæjarstæði. Kálgarðar voru undantekningarlítið mældir og langf lestir mældu að útihúsum. Það var hins vegar misjafnt hversu mikla vinnu þeir lögðu í mælingar og teikningar á útihúsum. Sumir mældu bara fjarlægð frá grunnlínu að einu horni og áætluðu svo stærð útihússins en aðrir mældu að tveimur hornum og stundum einnig hliðar húsanna. Það skal haft í huga að túnamælingin var ekki hugsuð til að gefa nákvæma mynd af útihúsakosti landsins heldur voru húsin fyrst og fremst teiknuð til að hægt væri að reikna stærð þeirra og draga f latarmálið frá heildarstærð ræktaðra túna og fá þannig nákvæmari mynd af stærð túnanna. Þrátt fyrir að ákveðið hafi verið að teikna útlínur útihúsa og sýna staðsetningu þeirra var ekki lögð áhersla á að lag þeirra eða áttahorf væri skráð nákvæmlega. Í um þriðjungi tilfella eru engar mælingar á útihúsunum sjálfum heldur einungis ein mæling að þeim og þau þá jafnan staðsett á kortinu án þess að lögun eða stærð sé sýnd. Í slíkum tilfellum voru útihúsin oftast teiknuð með hring eða einfaldlega svörtum punkti á endanlegan túnauppdrátt. Þrátt fyrir þetta hafa mælingamenn þurft að geta dregið f latarmál þeirra frá túnstærðinni og stundum virðast þeir einfaldlega áætla stærð húsanna, en í einstaka tilfelli rissa þeir upp lögun þeirra og stærð í mælingabókina þrátt fyrir að ekki sjáist
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.