Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2017, Side 143

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2017, Side 143
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS142 og var staðsetning á túnakorti því meira en tvöfalt lengri en raunveruleikinn. Líklegt virðist að orsökin sé að útihúsið er stakt, langt frá f lestum öðrum húsum og bæ og ef laust hefur einnig spilað inn í að þessi hluti túnsins er í brattri brekku ofan við bæinn. Almennt virðast meiri líkur á misreiknuðum fjarlægðum þar sem uppmæld tún voru í halla eða mikið af hæðum og hólum var innan þeirra. Ljóst er að til að losna við skekkjur af þessu tagi hefðu mælingamenn þurft að mæla hallann í þeim í túnum sem ekki voru f löt og draga svo frá en engar vísbendingar fundust um slíka útreikninga í mælingabókunum og líklegt að því hafi oftast verið sleppt. Kerfisbundin úttekt þyrfti þó að fara fram til að fullyrða um í hvaða mæli þetta var hafði áhrif en ljóst er að margt hefur getað spilað inn í og aukið skekkju á mælingum túnanna. Þar sem stök tún höfðu verið ræktuð eða nátthagar gerðir skammt frá túnum voru þau oftast mæld upp og teiknuð inn á túnakortið. Stundum eru slík tún í réttri afstöðu við túnið en algengara er að bæði fjarlægð frá aðaltúni og áttatilvísun sé ekki í réttri afstöðu við aðaltúnið. Oft virðast stakstæð tún einfaldlega teiknuð þar sem pláss var á pappírnum. Í einhverjum tilfellum gera mælingamenn grein fyrir þessu en oft er enga skýringu að finna. Af samanlögðum svörum skrásetjara að dæma er staðsetning stakstæðra aukatúna/nátthaga á túnakortunum svo oft vafasöm að best er að taka henni ætíð með fyrirvara. Samanburður milli korta Umfang rannsóknar á túnakortum leyfði ekki ítarlegan samanburð á nákvæmni kortanna. Besta leiðin til að gera það væri ef laust að skoða tún þar sem tóftir eru óhreyfðar og fornleifar hafa verið skráðar og bera staðsetningarnar saman við túnakortin. Sem dæmi um slíkan samanburð má nefna kort af túninu í Narfastaðaseli í Reykdælahreppi í Suður- Þingeyjarsýslu (sjá bls. 141). Bærinn fór í eyði árið 1940 og tóftir af f lestum þeim mannvirkjum sem sýnd eru á túnakortinu eru enn í túninu. Hér er gott dæmi um túnakort þar sem allar fjarlægðir og staðsetningar koma vel heim og saman við raunveruleikann. Áhugavert er að bera kortin saman við bæja teikningar sem danskir land- mælinga menn gerðu af túnum hér á landi 1904-1906. Bæja teikningarnar náðu gjarnan yfir stærra svæði en bara túnin og á þeim er að finna upp- lýsingar um gróður far, hæðarlínur, hús í túni, vegi og landshætti. Saman- burður við túnakortin sem gerð voru ríf lega áratug síðar sýnir talsvert mikinn mun á kortunum. Hluti af þessum mun á sér eðlilegar skýringar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.