Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2017, Side 146

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2017, Side 146
145SVIPMYND AF MENNINGARLANDSLAGI – ÍSLENSK TÚNAKORT staðsetningar útihúsa nokkuð gott, a.m.k. svo gott að auðvelt er að átta sig á því hvaða hús eru sömu byggingar á kortunum tveimur. Ljóst er að munurinn milli kortanna tveggja er talsvert mikill og líklegt er að hann endurspegli ekki bara breytingar sem urðu á þeim tíma sem leið á milli uppmælinganna heldur einnig mismunandi aðferðafræði. Sem dæmi um það má nefna að Danirnir virðast gjarnan teikna tóftir og af lögð hús en þeim er undantekningalítið sleppt hjá íslensku kortagerðarmönnunum. Áhugavert gæti verið að skoða þann mun sem virðist á milli þessara korta og kanna betur hvort hann endurspeglar breytingar í heimatúnum á tímabilinu eða mismunandi forsendur kortagerðarinnar. Niðurlag Ljóst er að sú túnamæling og kortagerð sem gerð var af næstum öllum ræktuðum túnum hér á landi í upphafi 20. aldar var mikið þrekvirki. Aðdragandi verksins var í raun og veru fremur stuttur en menn virðast hafa verið sammála um nauðsyn þess að hin nýstofnaða Hagstofa Íslands fengi sem nákvæmast yfirlit yfir stærð túna og kálgarða í landinu og hvert hlutfall sléttaðra túna væri. Að verki loknu voru kortin send til Hagstofunnar sem skyldi nota þau til að gera ítarlegri hagskýrslur um landbúnað og framleiðni. Túnakortagerðin tók lengri tíma en áætlað var. Þegar síðustu kortunum var skilað inn, árið 1930 var svo langt liðið frá því að fyrstu kortunum var skilað að ákveðið var að tölurnar væru orðnar of gamlar til að vera að fullu sambærilegar og betra væri að nota tölur um sama efni úr Fasteignaskýrslum. Þær tölur voru því notaðar frá og með árinu 1930.74 Mælingarnar virðast því hafa orðið úreltar um leið og kortagerðinni lauk formlega. Gildi túnamælinganna fyrir landshag varð því ekki eins mikið og gert var ráð fyrir í upphafi en þar vegur þungt sú staðreynd að íslenskur landbúnaður var að sigla inn í gríðarlegt þensluskeið þar sem umfang ræktaðs lands og sléttaðra túna jókst hraðar en áður hafði þekkst. Allt bendir til þess að kortin hafi lítið verið notuð á næstu árum og f ljótlega fallið í gleymsku. Það var ekki fyrr en á síðasta áratug 20. aldar að rykið var dustað af þeim í alveg nýjum tilgangi: til að skrá fornleifar. Túnakort hafa verið sá grunnur sem minjaskráning í túnum hér á landi hefur hvílt mest á frá því að skráning fornleifa hófst af krafti á tíunda áratug tuttugustu aldar. Þrátt fyrir að kortin séu síður en svo tæmandi yfirlit um 74 Búnaðarskýrslur 1930, 1933, bls. 8-9. Fasteignamatið var notað alls staðar sem það var til en upp- lýsingar frá túnamælingaverkefninu notaðar þar sem þær vantaði.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.