Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2017, Side 148
147SVIPMYND AF MENNINGARLANDSLAGI – ÍSLENSK TÚNAKORT
Rannsóknin var unnin í góðri samvinnu við Þjóðskjalasafn Íslands sem
veitti aðgang að túnakortum sem og öðrum korta- og mælingagögnum
og myndefni fyrir greinina. Eru starfsmönnum safnsins, og þó sérstaklega
Jóni Torfasyni sem mikið mæddi á, færðar kærar þakkir fyrir margvíslega
aðstoð.
Rannsókn á túnakortum hlaut styrk úr Rannsóknarsjóði Sigrúnar
Ástrósar Sigurðardóttur og Haralds Sigurðssonar, sem veitt hefur styrki
til verkefna sem snúa að rannsóknum á korta- og landfræðisögu Íslands.
Sjóðurinn veitti styrk bæði til rannsóknarinnar og til ritunar á greininni
og eru honum færðar bestu þakkir fyrir stuðninginn.
Heimildir
52. mál, tún og matjurtagarðar. Neðri deild: 19. fundur, 26. löggjafarþing.
Dálkur 1061 í B-deild Alþingistíðinda. 1873. Sótt 16. september 2016. http://
www.althingi.is/thingstorf/leit-ad-thingmalum/efnisyfirlit/millivisanir?ltg=
26&mf l=A&mnr=52
A Practical Guide to Recording Archaeological sites. 2011. The Royal Commission on
the Ancient and Historical Monuments of Scotland. Edinborg.
Birna Lárusdóttir og Elín Ósk Hreiðarsdóttir. 2004. Fornleifaskráning á
Narfastöðum í Reykjadal. FS261-04151. Fjölrit, Fornleifastofnun Íslands,
Reykjavík.
Búnaðarskýrslur 1912-1940. 1914-1941.Hagskýrslur Íslands I, nr. 2-109. Hagstofa
Íslands, Reykjavík.
Búnaðarrit. 1913. „Búnaðarþing 1913: 13. liður: frá jarðræktarnefnd.“ 27.
árgangur, 1. tbl., bls. 312-313.
Danskar bæjateikningar. Vefur Landmælinga Íslands. http://www.lmi.is/
landupplysingar/soguleggogn/
Elín Ósk Hreiðarsdóttir 2012. Í túninu heima: skráning fornleifa í heimatúnum á
Háafelli, Bakkakoti, Sarpi, Efstabæ, Vatnshorni og Haga í Skorradal. FS483-10021.
Fjölrit, Fornleifastofnun Íslands, Reykjavík.
Elín Ósk Hreiðarsdóttir. 2017. Íslensk túnakort frá upphafi 20. aldar: aðdragandi,
aðferðir og áreiðanleiki mælinga og uppdrátta. FS642-12161. Fjölrit, Fornleifa-
stofnun Íslands, Reykjavík.
„Forstjórar með tugföld árslaun á við venjulegt launafólk“. Fréttatilkynning