Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2017, Síða 151
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS150
Bréf bæjarfógetans á Ísafirði til Jóns Þórarinssonar (undirritað af Magnúsi
Torfasyni), dagsett 21. apríl 1920. Db. 6, nr. 11.
Bréf Einars Helgasonar til Stjórnarráðs Íslands, dagsett 23. júlí 1917. Db. 5, 665,
25/7 17.
Bréf Jóhannesar Guðmundssonar til Stjórnarráðs Íslands, dagsett 2. janúar 1920.
Db. 6, nr. 11. 2/2/20.
Bréf Jóhannesar Guðmundssonar mælingamanns til Þorsteins Þorsteinssonar
sýslumanns í Dalasýslu, dagsett 5. desember 1920. Db. 6, 727.
Bréf Jóhannesar Hjörleifssonar til sýslumanns í Snæfells- og Hnappadalssýslu
með innsendum túnakortum, dagsett 30. júní 1920. Db, 6 nr. 1.
Bréf Jóns Þorlákssonar landsverkfræðings til Stjórnarráðs Íslands, dagsett 30. maí
1916. Db. 5, 363
Bréf Jóns Þórarinssonar til Stjórnarráðs Íslands, dagsett 7. október 1920. Db. 6,
nr. 11, 15/11/20.
Bréf Jóns Þórarinssonar til Sýslumanns Ísafjarðarsýslu, dagsett 20. nóvember
1921. Db. 6, nr. 797.
Bréf Kristins Guðlaugssonar til Stjórnarráðs Íslands, dagsett 28. janúar 1917. Db.
5, nr. 363.
Bréf Kristjáns E. Kristjánssonar til Stjórnarráðs Íslands, dagsett 2. janúar 1921.
Db. 6, nr. 797, 14/2/21.
Bréf Kristjáns Linnets sýslumanns Mýra- og Borgarfjarðarsýslna til Stjórnarráðs
Íslands, dagsett 9. nóvember 1917. Db. 5, nr. 665, 12/11/1917.
Bréf Páls Vídalíns Bjarnasonar sýslumanns Snæfellssýslu til Stjórnarráðs Íslands,
dagsett 2. maí 1917. Db. 5, nr. 665, 26.10.17.
Bréf Páls Vídalíns Bjarnasonar sýslumanns Snæfellssýslu til Stjórnarráðs Íslands,
dagsett 31. ágúst 1920. Db. 6, nr. 11 8/9/20.
Bréf frá skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu til Stjórnarráðs Íslands, dagsett
26. ágúst 1917. Db. 5, nr. 665 1/9/17.
Bréf Stjórnarráðs Íslands til stjórnar Búnaðarfélags Íslands, dagsett 14. desember
1915. Db. 5, nr. 77, nr. 2697.
Bréf Stjórnarráðs Íslands til Jóns Þorlákssonar landsverkfræðings, dagsett 4. maí
1916. Db. 5, 77.
Bréf Stjórnarráðs Íslands til sýslunefndar í Þingeyjarsýslum (minnisblað), dagsett
31. ágúst 1916. Db. 5, nr. 363.
Bréf Stjórnarráðs Íslands til sýslunefndar Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, dagsett
21. febrúar 1917. Db 5, 363.
Bréf Stjórnarráðs Íslands til Kristins Guðlaugssonar, dagsett 22. febrúar 1917.
Db. 5, nr. 363.