Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2017, Side 181

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2017, Side 181
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS180 möguleika að geta borið saman niðurstöður beinafræðilegrar úttektar við fyrirliggjandi upplýsingar um aldur og kyn einstaklinga. Að ósekju hefðu mátt fylgja myndir sem sýndu einhverjar þeirra meinafræðilegu breytinga sem lýst er. Gunnar F. Guðmundsson ritar kaf la sjö sem fjallar um helgihald í Reykholti. Þar setur hann kirkjubyggingarnar og gripi sem fundust í samhengi við fyrirliggjandi þekkingu á kirkjusögu og helgihaldi miðalda. Til dæmis setur hann fram hugmyndir um að stækkun kórs kirkjunnar á 14.-18. öld kunni að vera tilkomin vegna fjölgunar presta á staðnum. Þarna tekst vel upp við að tengja saman forn- og sagnfræðilegar heimildir en í kaf lann vantaði hins vegar samantekt líkt og í undangengnum köf lum. Eins og vænta má á stórbýli og höfðingjasetri eins og Reykholti vitna gripirnir sem fundust um ríkulega efnismenningu svo sem innf lutning munaðarvöru og framleiðslu textíls til útf lutnings. Alls voru skráð 2140 gripanúmer við rannsóknirnar en f lestir gripanna fundust í mannvistarlögum frá 14.-18. öld. Voru það gripir allt frá hversdagslegum nytjahlutum eins og snældusnúðum upp í stássgripi svo sem skartgripi úr gulli. Ýmsir gripir vitnuðu um helgihald á staðnum eins og bjöllur, steinkrossar og altarissteinar. Gripum og gripaf lokkum eru gerð góð skil í meginmáli bókar en þar er einnig að finna ágætar gripateikningar Stefáns Ólafssonar auk fjölda ljósmynda. Heildstæð rannsókn sem þessi gefur mikilvæga innsýn í þróunarsögu íslenskra kirkna. Sé birtingarmynd elstu kirkjunnar undanskilin stemmir byggingarsöguleg þróun hennar vel við þróun kirkna eins og hún er þekkt á Íslandi og annars staðar á Norður-Atlantshafssvæðinu eins og rakið er í úttekt í kaf la átta. Þar er samanburðarefnið birt í töf lu (bls. 176-177) sem gefur ágæta yfirsýn yfir uppgrafnar kirkjur á Íslandi og í nágrannalöndum. Í þeim samanburði kemur glöggt í ljós að, líkt og í Reykholti, er önnur kynslóð kirkna oftast stærri en fyrstu kirkjurnar. Bókarhöfundur tengir stækkun Reykholtskirkju við auknar tekjur kirkjueigenda eftir upptöku tíundarinnar. Í því samhengi mætti einnig benda á að í lok 11. aldar fækkar kirkjum og því gætu söfnuðir þeirra kirkna sem héldu velli hafa stækkað. Gagn hefði verið af að hafa einhverjar yfirlitsteikningar af grunnmáli samanburðarkirkna sem rætt er um í kaf lanum. Greinargóða yfirlitsteikningu af byggingarskeiðum Reykholtskirkju er hins vegar að finna á bls. 186. Í kaf la níu er að finna samantekt og lokaniðurstöður sem fylgja sömu uppskiptingu og umfjöllun í undangengnum köf lum. Helsta óvissa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.