Vinnan


Vinnan - 01.12.1976, Page 70

Vinnan - 01.12.1976, Page 70
Óskum ASÍ til hamingju meö sextíu ára afmælið um leið og við minnum á nokkur megin stefnumið samvinnufélaganna: Samvinnufélögin eru grundvölluö á lýðræói og jafn- rétti. Skipulag samvinnufélaganna felur í sér félagslega eign á atvinnutækj um. Samvinnufélögin þjóna engum hagsmunum öðrum en hagsmunum almennings og þar með þjóðarinnar allrar. Samvinnufélögin reka viðskipti og þjónustu á sann- virðisgrundvelli. Samvinnufélögin leggja áherslu á vörugæði og við- skiptagæði, þ.e. góðar vörur fyrir réttlátt verð. Samvinnufélögin eru vettvangur fyrir samstarf framleiðenda og neytenda, báðum aðilum til hagsbóta. Samvinnufélögin eru tæki fólksins til byggðaþróunar og byggðajafnvægis. Samvinnufélögin leggja áherslu á eflingu íslensks atvinnulífs. Samvinnufélögin efla félagsþroska og um leið heilbrigðan metnað og reisn þjóðarinnar. KAUPFÉLAG EYHRÐINGA

x

Vinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.