Vinnan


Vinnan - 01.04.1994, Blaðsíða 19

Vinnan - 01.04.1994, Blaðsíða 19
Ertþúaðtapa réttindum? Eftirtaldir lífeyrissjóðir hafa sent sjóðfélögnm yfirlit um iðgjaldagreiðslur á árinu 1993: Almennur hfeyrissj. iónaðarmanna Lífeyrissjódur bókageröarmanna Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Framsóknar Lífeyrissjóðurinn Hlíf Lífeyrissjóður matreiðslumanna Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna Lífeyrissjóður Sóknar Lífeyrissjóður Suðurnesja Lífeyrissj. verkalýðsfélaga á Suðurlandi Lífeyrissjóður verkstjóra Lifeyrissjóóur Vestmannaeyinga Sameinaði Itfeyrissjóðurinn Lífeyrissjóður Austurlands Lífeyrissjóður Bolungarvikur Lífeyrissjóður framreiðslumanna Lífeyrissjóður Hlífar og Framtíðarinnar Lifeyrissjóður Norðurlands Lífeyrissjóður sjómanna Lífeyrissjóður starfsfólks í veitingahúsum Lífeyrissjóður verkafólks í Grindavik Lifeyrissjóður verksmiðjufólks Lífeyrissjóður Vestfirðinga Lífeyrissjóður Vesturlands FÁIR ÞÚ EKKIYFIRLIT en dregið hefur verið af launum þínum \ einn eða fleiri af ofangreindum lífeyrissjóðum, eða ef launaseðlum ber ekki saman við yfirlitið, skalt þú hafa samband við viðkomandi lífeyrissjóð hið allra fyrsta og eigi síðar en 1. maí nk. Við vanskil á greiðslum iðgjalda í lífeyrissjóð er hætta á að dýrmæt réttindi tapist. Þar á meðal má nefna: ELULÍFEYRI - MAKALÍFEYRI - BARIMALÍFEYRI - ÖRORKULÍFEYRI Gættu réttar þíns í lögum um ábyrgðasjóð launa segir meðal annars: Til þess að iðgjöld launþega njóti ábyrgðar ábyrgðasjóðs launa vegna gjaldþrota, skulu launþegar, innan 60 daga frá dagsetningu yfirlits, ganga úr skugga um skil vinnuveitenda til viðkomandi lífeyrissjóðs. Séu vanskil á iðgjöldum, skal launþegi, innan sömu tímamarka leggja lífeyrissjóði til afrit launaseðla fyrir það tímabil, sem er í vanskilum. Komi athugasemd ekki fram frá launþega, er viðkomandi lífeyrissjóð- ur einungis ábyrgur fyrir réttindum á grundvelli iðgjalda þessara að því marki sem þau fást greidd, enda hafi lífeyrissjóðnum ekki verið kunnugt um iðgjaldakröfuna.

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.