Blik - 22.04.1947, Blaðsíða 4

Blik - 22.04.1947, Blaðsíða 4
Dýrtíðarvandamálið verður ekki leyst með einhliða ráðstöfunum, en spor í rétta átt er það, að öll alþýða láti sín eigin verzlunarfyrirtæki sitja fyrir viðskiptum og styrki þau og efli. Með því eina móti fá samvinnufélögin skilyrði til þess að gegna hlutverki sínu. Vestmannaeyingar! Beinið viðskiptum ykkar til KAUPFÉLAGS VERKAMANNA VESTMANNAEYJUM

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.