Blik - 22.04.1947, Qupperneq 22

Blik - 22.04.1947, Qupperneq 22
8 B L I K ÞÁTTUR SKÁTA Útdráttur úr annál Faxa árið 1946. Eins og annállinn ber með sér, hefir starfið verið mjög mikið á árinn. í félas;inu hafa verið haldnir 246 fundir, samtals mættir á þeim 2802 skátar. Göngur hafa verið 6x með samtals 580 skátum. Samtals hafa mætt á fundum, í göngum, úti- legum, sjx'xferðum, námskeiði og hjólreiðaferðum, stjórnarfund- um, foringjaráðsfundum, skrúð- göngum, guðþjónustum, kvöld- vökum og foreldramóti og af- mæli 5005 skátar. Próf tekin á árinu alls 160. Þá urðu 21 sjaldsveinar. Útileg- ur alls 10, kvöldvökur 2, stjórn- arfundir 20, vinna 10 klst. Hér á eftir fer annáll félagsins í stuttu máli: 9. jan. Skátar leggja til skemmtiatriði á Gamalmenna- skemmtuijinni. 10. jan. 80 skátar byrja nám- skeið í hjálp í viðlögum. 13. jan. Aðalfundur Faxa. 17. jan. 70 skátar ljúka prófi í hjálp í viðlögum 4. febr. Foreldramót. Kristjáni Georgssyni veitt gula liljan. 8. febr. Félagsganga. 22. febr. Afmæli félagsins 3. marz. Seld merki B. í. S. 20. marz. Kveðjusamsæti við Magnús Kristinsson, honum veitt gula liljan. 25. apríl. Skátamessa í Landa- kirkju. 27. apríl. Útbyrðisskemmtun x' Samkomuhúsinu. 10. maí. Sendur fulltrúi á að- alfund B. í. S. 11. júní. Gönguæfingar byrja (undir skrúðgönguna 17.) 12. júní. Tveir skátar vinna við að koma upp símalínu að Barnaheimilinu. 15. júní. Félagsútilega Faxa. 15. júní. Kvöldstjörnur fara til Reykjavíkur, syngja í útvarpið. 17. júní. Skátar ganga í skrúð- göngu um bæinn. 19. júní. 3 skátar fara á lands- mót við Mývatn. 24. júní. Hreinsað til undir Löngu. 30. júní. Hvíldarvarðan hlaðin upp. 27. júlí. EUiðaeyjarútilegan. 8 nýliðar vinna heitið. 2. ágúst. Varðeldurinn á Þjóð- hátíðinni. 24. ágúst. Kvöldvaka og úti- lega í sumarbústaðnum. 7. sept. Kvöldvaka í sumarbú- staðnum.

x

Blik

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.