Blik - 22.04.1947, Blaðsíða 27
15 L I K
23
II. Sitt af hverju héðan úr Eyjum frá Fiskveiðarnar: 1946.
Útflutt Til hraðfrystihúsa Samtals
1946 1946 kíló
Febrúar 1.745.025 kg- 302.978 kg. 2.048.003
Marz 2.232.534 — 736.367 - 2.968.901
Apríl 3.069.705 — 1.328.178 — 4.397.883
Maí 2.105.303 —' 463.278 — 2.568.581
Júní 82.551 — 376.239 - 458.790
Júlí 10.920 — 286.116 — 297.036
Ágúst — 181.152 — 181.152
September — 81.705 - 81.705
Október — 42.850 - 42.850
Nóvember — 81.790 — 81.790
Desember — 58.658 - 58.658
Alls , 9.246.036 — 3-939-811 ~ 13-185.349
Útfluttur ísvarinn fiskur, verðmæti kr. 6.621.363,84
Til hraðfrystihúsa, verðmæti 2.528.438,77
Kr. 9.149.802,61
Isjisksamlagið,
Af öllum ísfiskútflutningi
landsmanna, sem fluttur var út
í flutningaskipum á árunum
1942—1944, nam fiskmagnið héð
an frá Eyjum sem hér segir:
árið 1942 16,6% 1291'sf.farm
— 1943 17,9% 102 —
- 1944 21,7% 125 -
Heimild J. Þ. J.
Áfengisneyzla í Vestmannaeyj-
um:
1945 ........ kr. 1.085.626,00
1946 ........ — 1.299.083,00
Mannfjöldi í Vestmannaeyjum:
1. nóv. 1946 1725 karlar; 1755
konur; alls 3480 manns.
Fædd börn í Vestmannaeyjum
1946: 51 piltar; 53 stúlkur. Sam-
tals 104 börn