Blik - 22.04.1947, Blaðsíða 9

Blik - 22.04.1947, Blaðsíða 9
B L I K Um híbýli og háttu forfeðranna Um það leyti að ísland byggð- ist hefir nærfelt allsstaðar á Norðurlöndum verið áþekk húsaskipun að laginu til. Það var ekki fyr en á seinustu öld- um, að hún verður hagfelld og smekkleg. Hér á landi tók hún minnstum framförum og var jafnvel fram að síðustu alda- mótum víða á landi Iiér svipuð ar voru borðaðir harðir hausar eða harðfiskur og flatkökur. Kaffi á eftir. Fékk karlmaðurinn heila flatköku en kvenmaðurinn hálfa. Þannig voru hlutföllin oftast líka um annan mat. Til kvöldverðar var borðuð fýlasúpa með rófum; heill fýll í aski karlmanns en hálfur hjá kvenmanni. Á sunnudögum var kjötsúpa. Til morgunverðar fékk fólkið líka oft saltaðan og útvatnaðan lunda. Þá var alltaf skammtað í öskum, þegar súpa eða grautur var á borðum, en glerdiskar eða járndiskar notaðir undir annan mat. Á hátíðum, einkum jólum, var skammtað svo mikið af hangi kjöti og fleira góðgæti, að menn áttu eftir af því fram á nýár eða jafnvel þrettánda. En þetta átti sér aðeins stað á betri bæjum, og á þeim bæjum var líka talsvert af því, sem hún var um öll Norður- lönd fyrir um það bil þúsund ár- um. Má jafnvel segja, að enn fyr- irfinnist híbýli, sem líkjast mjög húsagerð og kosti 11. og 12. ald- arinnar. En óðum er þetta að hverfa. Fyrir um það bil 1000 árum voru húsin byggð eingöngu af viði víðast hvar á Norðurlöndum smjöri aflögum, sem menn fengu í skiptum fyrir fýl og lunda. Maturinn hefur óefað verið slæmur, vegna þess að allt var soðið á hlóðum og flest eldhús mjög kafsæl, og lagði reykinn um allan bæinn. Auk þess var eldhúsið fullt af sóti, og lak það stundum niður í matarílátin og sjálfan matinn. En þátíðarmað- urinn þekkti ekki annað betra. Þess má geta, að þá borðaði hver með sínum spæni og sínum sjálf- skeiðing á sínu rúmi með sínum eigin tönnum. Fólkið klæddist nær eingöngu fötum úr íslenzkri ull yzt se minnst. Allan klæðnað fékk fólkið hjá húsbændunum os hafði að auki 8—16 ríkisdali í o árskaup, karlmaðurinn, og 4 rík- isdali kvenmaðurinn. Þarna á Vesturhúsum voru húsakynni með þeim betri hér á Eyju og óvíða betra að vera.

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.