Blik - 22.04.1947, Blaðsíða 39

Blik - 22.04.1947, Blaðsíða 39
Sparisjóður Vesfmannaeyja óvaxtar fé ySar og annasf allar innheimtur. Opinn alla vika daga kl. 16—18, nema aðfaradag helgi- dags, frá kl. 15—16. Víxlar afsagðir kl. 17 á þriðja degi, hafi þeir þá eigi verið greiddir. Ágóði af rekstri sjóðsins rennur í varasjóð einvörðungu eða til menningarframkvæmda í kaupstaðnum, samkv. lögum um sparisjóði. SPARISJOÐUR VESTMANNAEYJA Vesfmannaeyingar! Bæjarsjóður hefur fest kaup á tveim nýtízku togurum. Boðin hafa verið út skuldabréf innanbæjar til kaups á þessum skipum. Bréfin eru til stutts tíma 1—4 ára. Vextir eru 5% á ári. Betur verður fé varla varið en með kaupum á þessum bréfum. Kaupið þau strax í dag. Togaraskuldabréfin fást í Útvegsbankanum og Sparisjóðnum

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.