Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Blaðsíða 18
1881
16
2. Sjúkrahús.
í. læknishérað. Vöntunin á sjúkrahúsi hér í verzlunarstaðnum er óbærileg, og
samt er ákveðið með lögum, að sjúkrahús eigi að vera hér.
11. læknishérað. Á sjúkrahúsinu á Akureyri lá 21 sjúklingur á árinu, 17 braut-
skráðust, 3 dóu, og 1 lá eftir um áramót. 10 sjúklinganna voru Norðmenn. Legu-
dagafjölda er ekki getið. Sjúkdómar voru þessir: Aneurysma a. femoralis sin. 1 (dó),
arthritis et phlegmone manus 1, congelatio pedis 1, distorsio pedis 1, febris catarrhalis
1, febris rheumatica 2, febris typhoidea 2, gastritis chronica 1, haematuria 1, necrosis
digiti pedis sin. e congelatione 1, orchitis 1, panaritium 1, peritonitis puerperalis
1 (dó), phimosis et ulcus praeputii, stranguria 1, phlegmone antebrachii et manus 1,
pleurodynia 1, echinococcus hepatis, peritonitis universalis 1 (dó), pneumonia 1,
vulnus contusum nasi et labii sup. 1.
3. Bólusetning.
2. læknishérað. Bólusett var, en því miður án árangurs.
í. læknishérað. Lítið var bólusett á árinu.
5. læknishérað. Fór fram.
6. læknishérað. Bólusett í nokkrum sóknuin, þar sem bólusetning hafði verið
vanrækt fram til þess.
10. læknishérað. Bólusetning fór fram.
11. og 12. læknishérað. Bólusetning fór reglulega fram.