Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Side 30
1882
28
Æxli.
15. læknishérað. Naevi 3, tumor uteri 1, manus 1, colli 2, abdominis 1, polypus
nasi 1.
III. Fæðingar.
2. læknishérað. Læknir var við 3 fæðingar og tók 2 börn með töng. Eklcert
fósturlát.
4. læknishérað. Tvær tangarfæðingar og ein sitjandafæðing (macererað fóstur).
5. læknishérað. Ein tangarfæðing og ein perforatio, gerð með vasahníf.
8. læknishérað. Fór 4 sinnum til kvenna og tók 2 börn með töng, annað
andvana.
10. læknishérað. Ein tangarfæðing.
11. og 12. læknishérað. Læknir viðstaddur eina fæðingu til að ná fylgju. Kon-
an fékk snert af barnsfararsótt, en náði sér.
15. læknishérað. Fósturlát 6. Metroperitonitis puerperalis 2, placenta praevia 3,
þar af dó 1, partus difficilis 2, eclampsia 1.
18. læknishérað. Var kvaddur 6 sinnum til fæðandi kvenna. I einu tilfelli var
emphysematöst fóstur, fæðingin var mjög erfið, en gekk þó að lokum.
19. læknishérað. Tvær sængurkonur hafa verið til meðhöndlunar. í hinu fyrra
Ulfelli prolaberaði handleggur allt að olnboga. Höndin fallin fram fyrir 12 tímum.
Vending gerð. Kraftar sjúklingsins mjög farnir að réna og miklir verkir í lífinu.
Mors eftir 3 daga. Hin síðari 40 ára primipara. Hríðir litlar og óreglulegar. Orificium
uteri á stærð við krónu, þegar ég kom. Eclampsia með fullkomnum missi á rænu.
Extractio með töng eftir 20 tíma, þegar krampinn var hættur. Lifandi barn. Placenta
tekin eftir 2 tíma með því að fara inn með alla höndina, þar eð hún var föst við
fundus uteri. Stúlkan dauð eftir um 2 vikur og barnið á sama tíma, án þess mér sé
vel Ijóst, af hvaða orsökum.
IV. Yfirsetukonur.
5. læknishérað. Yfirsetukonur eru enn engar komnar, en 3 eru að læra.
8. læknishérað. Hér í sýslu eru 13 yfirsetukvennaumdæmi, en aðeins í 4 þeirra
er lærð yfirsetukona.
10. læknishérað. í umdæminu eru 3 yfirsetukonur.
15. læknishérað. Læknir kenndi einni yfirsetukonu.
V. Slysfarir.
2. læknishérað. Fract. radii 1.
5. læknishérað. Fract. radii 2, lux. humeri 1, contusiones v. distorsiones 3,
congelatio, ótiltekið.
9. læknishérað. Contortio pedis 1, contusio digiti 1, congelatio 2, contusio oculi 1.