Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Page 31

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Page 31
29 1882 11. læknishérað. Fract. cruris 1, femoris 1, congelatio 1. 15. læknishérað. Laesio capitis 1, thoracis et columnae 1 (Norðmenn), abdominis et thoracis (barn, sem varð undir grjóthrúgu). Allir dóu. Vulnus sclopetorium manus L transcisio a. radialis et ulnae 1. Báðir læknuðust. Ambustio 4. Fract. claviculae 1, gangraena af kali 1. 20. læknishérað. Fract. radii 1, vulnus genus 1. VI, Ýmislegt. 1. Skottulæknar. 8. læknishérað. Skottulækningar eru hcr í sýslu talsverðar, svo ég get eigi sagt, að mín sé nokkuð vitjað nema úr næstu sveitunum í kringum mig, og skal ég aðeins tilnefna tvo, Jónas nokkurn, kenndan við Tunguháls, og Jón á Hornstöðum. Að ég viti, hafa þeir eigi hér í sýslu beinlínis bakað mönnum líftjón eða heilsutjón, en oft með því að draga úr að vitja reglulegrar læknishjálpar gert óbeinlínis mikinn skaða. 15. læknishérað. Að læknisstaðan sjálf ekki er í mikilli virðingu hér á landi, sést á því, hvaða sægur af fáfróðum hómópötum getur þrifizt hér, enda er það engin furða, þegar Alþingi jafnvel vill autorisera þá. 2. Sjúkrahús. 11. læknishérað. Á sjúkrahúsinu á Akureyri lágu 42 sjúklingar á árinu (1 lagð- ur inn tvívegis), 30 karlar, 9 konur og 3 börn. Legudagafjölda er ekki getið. Sjúk- dómar voru þessir: Anaesthesia pedum 1, arthritis chronica genus 1, arthritis genuum 1> blepharospasmus 1, caries dentium 2, contusio oculi 1, coxalgia et abscessus frigidus 1, distorsio pedis 1, febris typhoidea 1, fract. costarum 1, gastricismus 1, hypertrophia prostatae et retentio urinae 2, melancholia með æðisköstum 1, morbilli 19, panaritium 2, phlegmone pectoris 1, pleuritis 1, scorbutus 1, tumor cysticus colli (exstirpatio) 1, tumor cysticus mammae (enuchleatio) 1, vulnus contusum capitis 1. —- Enginn sjúklinganna dó, og allir voru brautskráðir á árinu. 3. Bólusetning. 2. læknishérað. Fór fram um vorið. 4. læknishérað. Fór vel fram. 5. læknishérað. Lítið sem ekkert bólusett. 6. læknishérað. Bólusetning hefur farið vel fram. 7. læknishérað. Bólusetning fór almennt frain. 9. læknishérað. Bólusetning vanrækt víða í héraðinu. Til þess að ráða bót á því bólusetti ég sjálfur um 400 manns, en varð að hætta, þegar mislingarnir gusu upp. 10. læknishérað. Bólusetning fór fram. 11. og 12. læknishérað. Bólusetning fór fram, en þó var mikill skortur á bóluefni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.