Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Blaðsíða 35

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Blaðsíða 35
33 1883 13. læknishérað. Rubeolae tók flest börn og unglinga allt að tvítugsaldri, en varð ekki neinum að bana, þótt nokkur börn yrðu fremur þungt haldin, einkum vegna hósta og hálsveiki, sem henni fylgdi. lh. læknishérað. Síðast á árinu gekk hér yfir á ýmsum bæjum rubeolae, en lagð- ist vægt á menn. 15. læknishérað. Rubeolae-epidemian varð almenn og stóð lengi yfir. Sóttin fór ýfir stórt svæði í einu, en þótt hún kæmi á heimili, lögðust ekki allir í einu, heldur liðu oft margar vikur, áður sum börn fengu hana. Hún greip ekki einungis börn, heldur og unglinga og fullorðna allt að 35 ára gamla. 1 mörgum byrjaði veikin með catarrh, feber og verkjum, einkum í bakinu, en oft var lítill sem enginn feber, þótt væri einhver deyfla og ólyst. Sumir kvörtuðu yfir stríðugleika aftan á hálsinum upp undir hnakka, og fann ég, að glandulae cervicales í nokkrum tilfellum voru lítið eitt bólgnar. Þótt veikin yfir höfuð að taka hafi verið heldur væg, hafa sjúklingarnir samt verið misjafnlega þungt haldnir, en þó oftast svo, að meðala hefur elcki þurft, á sumum, helzt þeim yngstu, svo væg, að þeir hafa getað verið á flakki, þótt útbrotin hafi verið nokkuð mikil, en aftur finnst mér hún oftar hafa verið þyngri á þeim, sem eldri voru, einkum hafa hálsaffectionir verið þar tíðari og sóttin meira líkzt scarlatina eða morbilli. 5. Taugaveiki (febris typhoidea). Getið i 11 héruðum, einstök tilfelli og smáfaraldrar. 1. læknishérað. Stakk sér niður á stöku bæ, og þótt hún breiddist ekki út, áttu sjúklingar lengi í henni. Á einum bæ lagðist þrennt, og voru tveir fluttir á spítalann, en stúlka dó á bænum. Þessi bær er í nýlendu í mýrlendu landi nálægt sjó (Kapla- skjóli). Viðhaft var allt hreinlæti, og efast ég eigi um, að það, ásamt ýmsum varúð- arreglum, sem ég setti, svo sem einkum að ,,rotnunareyðandi“ meðulum væri komið í næturgögnin og saurnum strax komið í hurt, varnaði útbreiðslu veikinnar. 2. læknishérað. 7 tilfelli, þar af 3 á sama bæ. 3. læknishérað. 21 tilfelli, flest væg. 2 dóu. í. læknishérað. Geisaði frá áramótum fram í byrjun júní, mest í Dalasýslu, þar sem hún virðist landlæg. Var þar illkynjaðri en undanfarin ár. 6. læknishérað. Um haustið gekk taugaveiki á mörgum bæjum, en veikin var mild, og úr henni dóu aðeins 2 menn, eftir því sem mér er kunnugt. 7. læknishérað. Taugaveiki gekk víða í héraðinu á árinu, og leituðu 30 manns læknishjálpar. Einn þessara dó. 9. læknishérað. Taugaveiki fluttist úr Húnavatnssýslu í Skefilsstaðahrepp og breiddist þar mjög út, enda voru menn ósparir á samgöngur við hina sýktu bæi. Hún var mjög létt, og enginn dó. Nálega allir sjúklingarnir leituðu til skottulækna, ef þeir annars leituðu nokkurrar hjálpar. Aðeins einn viðhafði meðul frá mér. 10. læknishérað. 9 tilfelli, 3 dóu. 11. læknishérað. Hefur gert vart við sig allt árið. Veikin lagðist töluvert þungt á, og nokkrir dóu. 15. læknishérað. 9 tilfelli. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.