Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Síða 36

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Síða 36
1883 34 19. læknishérað. Taugaveiki gerði vart við sig, en náði ekki mikilli útbreiðslu. Af þeim fáu, sem sýktust, mátti dauðratalan heita fremur mikil. 6. Blóðsótt og iðrakvef (dysenteria, cholerina et catarrhus intestinalis acutus). 2. læknishérað. 25 tilfelli af cholerina. 4. læknishérað. Diarrhoea, bæði akút og krónisk, var nijög algeng í þeim sveit- um, þar sem taugaveikin gekk. Var oft mjög þrálát, einkum í börnum. Auk þess var hún mjög þrálát og oft með blóði í hægðum í þeim sveitum, þar sem engin tauga- veiki gekk, þ. e. við sjávarsíðuna, en þar lifir fólk á mjög einhæfu fæði, fiski og rúggraut, en hefur að kalla enga mjólk. Ekki veit ég til, að margir hafi dáið, helzi þó ungbörn, sennilega af því að þau fengu ekki næga mjólk. 10. læknishérað. Catarrhus gastricus. Ýmis tilfelli hafa komið fyrir enn sem fyrr af sjúkdómi þessum, og hefur hann batnað í mörgum, er föng hafa haft á að breyta til um matarhæfi. 12. læknishérað. Catarrhus gastro-intestinalis 11 tilfelli. 15. læknishérað. Dysenteria 3. 7. Barnsfararsótt (Febris puerperalis). 6. læknishérað. 9 tilfelli, og 6 konur dóu. Það er sannfæring mín, að orsakar- innar sé að leita í genius epidemicus inflammatorius, þeim, sem var á ferli allt árið og lýsti sér sérstaklega með bólgu í serös himnum. 15. læknishérað. 6 tilfelli. 8. Heimakoma (erysipelas). Óvenjumikið virðist hafa borið á heimakomu á árinu. 6. læknishéraö. í lok marz tók að bera á illkynja, flegmonös heimakomu (Rosen), og komu fyrir banvæn tilfelli af pyaemia. Veikin stakk sér niður til áramóta. 7. læknishérað. 2 tilfelli. 11. læknishérað. Nokkur tilfelli af erysipelas, sum þeirra einkennileg og óvana- leg, hafa komið fyrir. 12. læknishérað. 3 tilfelli. 13. læknishérað. 6 tilfelli. 14. læknishérað. 1 tilfelli. 15. læknishérað. 4 tilfelli. 20. læknishérað. 2 tilfelli. 9. Gigtsótt (febris rheumatica). Tilgreind eru 3 tilfelli í 9. læknishéraði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.