Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Blaðsíða 41

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Blaðsíða 41
39 1883 C. Ýmsir sjúkdómar. Atresia ani. 2. læknishérað. Þetta tilfelli kom fyrir mig seint í júlimánuði. Ég var sóttur 24 tímum eftir fæðinguna. Barnið var drengbarn, fullburða og rétt skapað að sjá. Það drakk með lyst, en hafði þó uppköst á milli. Ekkert op fyrir anus og engin upphækkun á þeim stað, en þó mátti þar sjá nokkra hrevfingu niður á við í hvert sinn, sem barnið rembdist. Ég gaf laxantia og beið í 16 tíma. Eftir þann tíma var ástandið sama, uppköstin tíðari, barnið daufara, engin upphækkun að sjá í regio analis. Sá ég því eigi annað fært en gera incisio og skera eftir þeirri stefnu, er rectum hefur, en það var til einskis, og þegar ég var búinn að skera svo langt, að hætt var við, að peritoneum hefði skaddazt, ef lengra hefði verið farið, þá stakk ég með troicart upp. Fékk ég þá með sondu og innsprautan af volgu vatni dálítið út af faeces. Lét ég pipuna liggja inni og lagði svo fyrir, að inn skyldi sprauta volgu vatni við og við. Tveim dögum seinna frétti ég, að uppköstin hefðu aukizt og við eitt þeirra hafi pípan skotizt út og barnið dáið nokkru á eftir. Brjósthimnubólga. 6. læknishérað. í febrúar, marz og apríl var brjósthimnubólga í norðurhluta héraðsins mjög hættuleg, einkum á fólki með skyrbjúg, en af því var óvenjulega margt meðal fiskimanna. Erysipelas phlegmonosum (bólguveiki). 2. læknishérað. Af þessum sjúkdómi, sem hin síðustu ár kvað hafa verið svo almennur hér, hef ég aðeins haft 1 tilfelli. Það var á karlmanni og kom í hægri fót. Caries kom í metatarsus, svo að gera varð amputatio. 7. læknishérað. Þó nokkur tilfelli af illkynja phlegmone. Erythema multiforme. 1. læknishérað. Kvilli þessi, sem eigi hefur gengið hér, síðan ég varð hér læknir, kom upp í sumar og greip mesta fjölda af ungu fólki. Þannig fengu hann rétt allir skólapiltar. Veikin var væg. Fylgdi henni þó fyrstu dagana talsverð sóttveiki og hálsilta. Hjartasjúkdómar. 1. læknishérað. Af sjúkdómum í hjartanu hef ég svo að kalla eigi séð nein tilfelli, og er enginn efi á þvi, að hjartasjúkdómar eru hér ekki tíðir og langt frá því eins tiðir og annars staðar. Geðsjúkdómar. Tilgreind eru 95 tilfelli af hysteria i 4 héruðum og 8 tilfelli af hypochondria í 2 liéruðum. Magasár. Talin eru fram 13—14 tilfelli í 5 héruðum. 1. læknishérað. Ulcus ventriculi, sem annars kemur hér sjaldan fyrir, hef ég ugglaust álitið á 3 eða 4 stúlkum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.