Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Side 51

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Side 51
49 1884 13. læknishéraö. Allvíða hefur gengið hér kláði meðal fólks, en orsökin til þess er sú, að þar sem gestir koma að á bæjum, eru þeir látnir sofa hjá heimilisfólki. 6. Geitur (favus). 5. læknishérað. Gerð epilatio vegna geitna, en ekki getið, á hve mörgum. 10. læknishérað. 1 tilfelli. 7. Krabbamein (eancer, sarcoma). 1. læknishérað. 1 tilfelli. Líffæris ekki getið. Ca. mammae 1. 3. læknishérað. 1 tilfelli af strictura oesophagi, sem dró sjúkling til dauða. Hefur þar vafalítið verið um krabbamein að ræða. 9. læknishérað. Cancer mammae 1. Kona fékk ber í brjóst, og óx það mjög hægt lengi framan af. Hafði héraðslæknir boðizt til að skera það burtu, en það dróst. Þegar berið var orðið þrír þumlungar á lengd, 2 á breidd og 1 á þykkt og farið að valda þrautum, skar hann það burtu í klóróformsvæfingu. Ekki vildi sárið gróa, og fleiri ber tóku að myndast. Dró þetta konuna loks til dauða. 15. læknishérað. Cancer mammae 1, tumor cancrosus colli 1, sarcoma colli 1. 17. læknishérað. Carcinoma mammae 3 konur, 2 dóu. 18. læknishérað. Cancer 2. C. Ýmsir sjúkdómar. Hjartasjúkdómar. 1. læknishérað. Morbi cordis eru án alls efa sjaldgæfir hér. Hnémein. 9. læknishérað. Bóndi kenndi sárinda við hreyfingar í hnélið, og fóru þau vaxandi, svo að maðurinn lagðist. Læknir áleit vatn vera í liðnum og ráðlagði joð- áburð, en meinið hélt áfram að versna, og loks sprakk það. Kom í fyrstu út litlaus vökvi, en síðan tók að grafa og hnéð að bólgna. Færðist nú bólgan upp á lær og gróf í. Fór Árni héraðslæknir þá með sjúkling til Akureyrar og gerði amputatio femoris með aðstoð héraðslæknis þar. Ekki batnaði manninum, og tók að grafa í stúfnum. Var skorið í oftar en einu sinni, en ekki kom það að haldi, og stóð nú beinið bert út úr. í því ástandi var sjúklingur sendur heim. Þar gerði Árni amputation að nýju, og eftir það brá til bata. Um áramót var sárið vel á vegi að gróa og sjúklingur orðinn styrkur og búinn að ná holdum sínum aftur. Kirtlaveiki. 13. læknishérað. Kirtlaveiki er sjúkdómur, sem hér er svo almennur, að ég naumast hygg hann vera eins tíðan annars staðar um Iandið. Það er naumast það heimili til, þar sem á einhvern hátt ekki ber á henni meðal unglinga, og víða hvar er roskið fólk, sem þjáist af henni. 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.