Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Síða 54
1884
52
V. Slysfarir.
1. læknishérað. Ambustio 5, congelatio 6, contusiones et distorsiones 25, vulnus
sclopetarium 1, dilaceratio 2, fract. humeri 2, cruris 2, fibulae 3, radii 1, costae 1,
lux. humeri 1, corpora aliena oculi 18, nasi 3.
2. læknishérað. Ambustio 4, congelatio 1, contusio 19, distorsio 8, fract. dentium
1, lux. humeri 1, radii 1, vulnus incisum 6, contusum 4, kolaoxyd-eitrun 5.
3. læknishérað. Ambustio 1, congelatio 2, contusio 6, distorsio 2, lux. humeri 1.
4. læknishérað. Contusio genus með hydrops 1, fract. fibulae 1. Maður lá 3
sólarhringa undir hrundum vegg, sem skriða hafði fallið á. Var grafinn upp í mjög
slæmu ástandi.
5. læknishérað. Laesiones variae, fract. cruris complicata 1.
7. læknishérað. Fract. radii 1, ambustio 3.
9. læknishérað. Contusio oculi 1, contusiones variae 4, combustio 3, vulnus
incisum 6.
10. læknishérað. Combustio 1, fract. femoris 1, claviculae 1, distorsio 1.
11. læknishérað. Fract. fibulae 1, lux. humeri 1. Ýmis sorgleg slys hafa komið
fyrir, og meðal þeirra skal ég einkuin geta þess, að á öndverðu sumri týndust
gersamlega tvö hákarlaskip, og munu á hvoru skipanna hafa verði 12 manns, sem
drukknuðu, allir ungir og frískir.
12. læknishérað. Distorsio 8, congelatio 6, ambustio 4, fract. brachii 1, costarum 1.
15. læknishérað. Ambustio 5, contusiones 15, corpora aliena 2, fract. cruris 2,
lux. humeri 2, vulnus sclopetarium 1, v. alia 5.
17. læknishérað. Fract. antebrachii 2, costae 1, humeri 1, radii 2.
18. læknihérað. Commotio cerebri 1, congelatio 1, contusio 9, corpus alienum
oesophagi 1, distorsio 4, fract. 6, vulnus 5.
20. læknishérað. Bruni 1, skorin og marin sár á nokkrum.
VI. Ymislegt.
1. Sjúkrahús.
Hinn 1. október var farið að taka á móti sjúklingum á hinu nýbyggða sjúkra-
húsi í Reykjavík. Til ársloka lögðust 4 sjúklingar inn.
11. læknishérað. Á sjúkrahúsinu á Akureyri lágu 37 manns. 25 fslendingar,
2 Danir, 9 Norðmenn og 1 Englendingur. 2 dóu. Legudagar voru 1281. Sjúkdómar
voru þessir: Abscessus frigidus femoris 1, retrosternalis c. perforat. sterni 1, arthritis
chronica genus 1, suppurativa genus 3 (1 dó), cardialgia 2, caries et necrosis ossium
metacarpi, abscessus frigidus lumbalis 1, chlorosis et cephalalgia 1, commotio
cerebri 1, congelatio 1, contusio surae 1, erysipelas faciei 1, febris continua 2, f.
typhoidea 2, flexio genus 1, gangraena crurum 1, gastrica 1, hydarthros genus 1,
hydatides 1 (dó), hygroma cysticum genus 1, hysteria (krampar og paresis) 1,