Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Síða 65
63
1885
8. Hörgulsjúkdómar.
6. læknishérað. Óvenjumörg tilfelJi af skyrbjúg.
15. læknishérað. Rachitis 1, scorbutus 4.
17. læknishérað. Scorbutus 3.
9. ígerðir og bólgusjúkdómar.
Talið er mikið um bólgusjúkdóma á árinu.
I. læknishérað. Abscessus 10, adenitis 5, anthrax dorsi 1, fissura papillae 5,
furunculus 11, mastitis 2, panaritium 77, phlegmone 14, tenosynovitis crepitans 5,
ulcus 12.
4. læknishérað. Abscessus cotae 1, abscessus varii 1 (dó), hydarthros genus 1,
scrophulosis 3, ulcera pedis 1.
9. læknishérað. Abscessus 2, furunculosis 2, panaritium 4, phlegmone colli 1,
scrophulosis 22.
10. læknishérað. Abscessus regionis pectoralis (incisio) 1, mastitis (incisio) 1,
panaritia profunda et superficialia (?).
II. læknishérað. Fingurmein og ígerðir almennast kirurgiskra sjúkdóma.
15. læknishérað. Phlegmasia alba dolens 1, scrophulosis 8, abscessus 2, adenitis
axillae 1, bubo 1, furunculosis 8, mastitis 3, necrosis tibiae 2, phlegmone 23,
psoasabscess 1, synovitis 3.
17. læknishérað. Abscessus 5, fissura manuum 1, fissura pedum 1, hydrarthros
genus 1, hygroma cysticum praepatellare 1, panaritium 8, phlegmone 2, scrophulosis
4, tenosynovitis 1.
18. læknishérað. Abscessus 3, adenitis 1, furunculosis 5, hygi'oma 3, xnastitis 4,
necrosis cruris 1, panaritium 25, phlegmone 3, scrophulosis 8.
20. læknishérað. Abscessus 3, mastitis suppurativa 2, panaritum 4, synovitis
genus 1.
10. Kvensjúkdómar.
4. læknishérað. Amenorrhoea 1, leucorrhoea 4, metrorrhagia 5.
9. læknishérað. Menostasis 2, metrorrhagia 3.
10. læknishérað. Menostasis, mörg tilfelli.
12. læknishérað. Ovarialcystu hef ég punkterað gegnum vagina. Cystan var
eftir viku orðin spenntari en áður, svo að ég punkteraði aftur á sama stað, og
kom þá illdaunað, dökkleitt „udflod“. Eftir 4 daga hér frá var cystan enn orðin
svo spennt, að sjúklingurinn þoldi ekki við, og punkteraði ég því enn í sama stað.
Kom þá út mjög illdaunað „udflod“. Eftir það lokaðist gatið ekki, en sívaði stöðug-
lega út um það, svo sem í tvær vikur. Cystan, sem náði upp undir umbilicus, finnst
nú hvergi, og stúlkan, sem var lögzt í rúmið og þjáðist mjög, er nú frísk og gengur
að allri vinnu.
15. læknishérað. Leucorrhoea 2, menstruations-anomalia 25, uterinkatarrh c.
colica 4, anteversio uteri 1, descensus uteri 2, retroversio uteri 2.