Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Síða 66
1885
64
17. læknishérað. Dysmenorrhoea 2, metritis chronica 6, ovarial-cystom 1.
18. læknishérað. Descensus uteri 2, dysmenorrhoea 3.
20. læknishérað. Menostasis 2.
11. Meltingarfærasjúkdómar.
1. læknishérað. Cardialgia 8, catarrhus chronicus ventriculi 9, catarrhus chronicus
intestini 8, colica 7, hernia mobilis 1, meteorismus 1, obstipatio 2, oxyuris vermi-
cularis 10.
4. læknishérað. Anasarca með lifrarmeini 2 (dóu), constipatio chronica 4,
haemorrhoides 5.
9. læknishérað. Ascites 2, cardialgia 4, catarrhus ventriculi chronicus 6, tumores
haemorrhoidales 1, ulcus ventriculi 1.
10. læknishérað. Abscessus hepatis (incisio, bati) 1, catarrhus gastricus mörg
tilfelli, hepatitis 1 (mors).
12. læknishérað. Ulcus ventriculi, einn 20 ára karlmaður.
14. læknishérað. Dysphagia. Sjúklingur er stúlka, 20 ára gömul, af brjóst-
veikri ætt. Sem barn hefur hún verið kirtlaveik. Hún er chlorotisk, menses óreglulegar
og litlar. Fyrir nokkrum árum fór hún að fá verk undir sternum, sem leiddi aftur
í bak eins og stingur. Þetta hefur gert vart við sig öðru hverju og heldur aukizt.
Nú um nokkurn tíma finnst henni maturinn nema staðar einmitt á þessum stað.
Stundum líður það frá, meðan hún borðar, en oftar verður hún að hætta að nærast.
Uppsölu hefur hún ekki fundið til. Á þrengslunum her oftast snögglega og mest,
ef hún er lúin af vinnu eða hún drekkur eitthvað kalt. Percussion yfir sternum
normal, og með sondu finnast engin þrengsli. Eftir það hún nokkuð lengi hafði
brúkað ferr. jodat. china og bi’omkali, hvarf dysphagi að mestu, en af og til fær
hún enn tilfinning undir sternum aftur í bak.
15. læknishérað. Cardialgia 12, colica, diarrhoea infantum 32, dyspepsia 2,
dysphagia 1, gastritis chronica 12, haemorrhoides, 4, helminthiasis 19, ileus 1,
paratyphlitis 1, hernia inguinalis 2, oxyuris 3.
17. læknishérað. Ascites 2 (dóu), cardialgia 7, catarrhus intestinalis chronicus
5, cholelithiasis 1, gastritis chronica 13, oxyuris 4, peritonitis 2, ulcus ventriculi.
18. læknishérað. Ascites 3, cardialgia 13, dyspepsia 4, helminthiasis 8, hernia
inguinalis 2, haematemesis 1, icterus 4, peritonitis 2, pyrosis insipida 6, ulcus
ventriculi 2.
20. læknishérað. Ascaris vermicularis 3, colica 2, hernia inguinalis 2.
12. Ofnæmissjúkdómar.
1. læknishérað. Asthma 2.
4. læknishérað. Cardialgia c. asthmate 1.
18. læknishérað. Asthma 2.