Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Side 67
65
1885
13. Tann- og munnsjúkdómar.
1. læknishérað. Parulis 8.
9. læknishérað. Caries dentium 4.
10. læknishérað. Extractio dentium, mörg tilfelli.
15. læknishérað. Aphthae 4, glossitis parenchymatosa 1.
17. læknishérað. Caries dentium 11, stomatitis aphthosa 2.
18. læknishérað. Aphthae 12, caries dentium 24.
20. læknishérað. Caries dentium talsverð.
14. Tauga- og geðsjúkdómar.
Um móðursýki segir landlæknir: Meðal langvinnra sjúkdóma, sem algengir eru
i landinu, má nefna langvinna vöðva- og liðagigt og' móðursýki. Móðursýkin hefur
mjög oft staðið í sambandi við tíðatruflanir.
1. læknishérað. Apoplexia 2, epilepsia 1, ischias 1, migraine 1, morbus mentalis
2, neuralgia 4, paralysis extremitatum inf. 1, hysteria 49. Eins og vant er, hef ég haft
mörg tilfelli af hysteria, sem hér má segja, að liggi í landi.
4. læknishérað. „Dentitions-krampar" 1 (dó), hysteria 5, insomnia 1, migraine 7.
9. læknishérað. Apoplexia cerebri 3, hypochondria 1, hysteria 26, migraine 2,
morbus mentalis 1, paralysis n. facialis 1, paresis 1.
10. læknishérað. Apoplexia cerebri 2 (mors), hemiplegia 1, ischias 1.
15. læknishérað. Anaesthesia 1, chorea gravida 1, epilepsia 7, hyperaemia cerebri
4, hypochondria 3, hysteria 10, mania 2, paresis 2, prosopalgia 12.
17. læknishérað. Anaesthesia manuum 5, anaesthesia pedum 1, eclampsia in-
fantum 3, epilepsia 2, hydrocephalus 1, hypochondria 9, hysteria 33, insomnia 5,
ischias 5, morbus mentis 4, neuralgia 5, night terror 1, vertigo 3.
18. læknishérað. Cephalalgia 10, epilepsia 2, hysteria 9, ischias 3, melancholia 8,
neuralgia 11, paralysis 4.
20. læknishérað. Congestio cerebri 1, convulsiones 3, epilepsia alcoholica 2,
hysteria nokkrir, insomnia 1.
15. Þvag- og kynfærasjúkdómar.
1. læknishérað. Haematuria 1, incontinentia urinae 4.
4. læknishérað. Catarrhus vesicae 2.
9. læknishérað. Cystitis 2.
15. læknishérað. Cystitis 3, dysuria 3, orchitis 2, spermatorrhoea 1, hvdrocele 2.
17. læknishérað. Calculi vesicae 1, cystitis 2.
18. læknishérað. Hydrocele 1, haematuria 1, incontinentia urinae 1, ischuria 2,
nephritis 1, orchitis 1, paraphimosis 1.
20. læknishérað. Orchitis 1.
16. Æxli.
1. læknishérað. Ganglion 4.
5