Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Blaðsíða 68
1885
66
15. læknishérað. Ganglion 3.
17. læknishérað. Ganglion dorsi manus 2, tumor mammae 2, tumor reg. maxillae
inf. 1.
18. læknishérað. Epithelioma labii 1, ganglion 2, lipoma 1.
20. læknishérað. Tumor mammae 2, tuinor praepatellaris 1.
17. öndunarfærasjúkdómar.
1. læknishérað. Emphyseina pulmonum 2, haemoptysis 3, laryngitis 2, pleuritis 3.
4. læknishérað. Abscessus pulmonum 2, bronchitis chronica 8, haemoptysis 1,
haemoptysis chronica 2, pleuritis 2, pleurodyne 1.
9. læknishérað. Haemaptoe 1, pleuritis 2, bronchitis chronica 4.
15. læknishérað. Bronchitis chronica 21, emphysema 3, haemoptjrsis 5, pleu-
ritis 4.
17. læknishérað. Bronchitis chronica 25, haemoptysis 1, pleuritis 5.
18. læknishérað. Catarrhus bronchialis chr. 6, haemoptysis 2, pleuritis 11.
18. Ýmislegt.
15. læknishérað. Marasmus senilis 1, oedema 2.
18. læknishérað. Anasarca 2, oedema 9.
III. Fæðingar.
1. læknishérað. Fjórar tangarfæðingar, einu sinni vegna hríðaleysis, tvisvar vegna
grindarþrengsla og einu sinni vegna blæðingar. 1 barnanna fæddist andvana, og
móðirin dó.
4. læknishérað. Haemorrhagia post partum 1. Tvær tangarfæðingar. Mæðrum
og börnum heilsaðist vel. Sitjandafæðing 1, fóstrið mjög stórt í hlutfalli við grindina.
Framdráttur tókst eftir nokkrar tilraunir, en annað lærbeinið var þá brotið. Barnið
var hálfdautt, en tókst að lífga það.
7. læknishérað. Læknir sóttur 7 sinnum til fæðandi kvenna.
9. læknishérað. Eclampsia 2, adynamia uteri 2, retentio placentae 2. — Hef verið
við 4 fæðingar. Ein var eðlileg, og var konan þó áður sárveik af hysteria. Við aðra
fæðinguna kom ég of seint til að hjálpa fóstrinu, því að það var dáið, en konunni
hjálpaði ég með fæðingartöngunum. Við þriðju fæðinguna var konan í agoni, þegar
ég kom (pneumonia catarrhalis — ascites — oedema vulvae), tvíburafæðing, bæði
fóstrin dáin. Fyrra barnið í sitjandastöðu, extractio, hið síðara í hvirfilsstöðu,
vending. Bleikrauðir blettir til og frá á síðara barnslíkinu. Mors strax. Placenta
fæddist ekki. Við fjórðu fæðinguna tók ég barnið með töngunum bæði sökum mátt-
leysis í leginu og þrengsla í fæðingarveginum, en þó einkum vegna þess að ég
þóttist vita með vissu, að lífi barnsins væri hætta búin (intrauterin asfyxi). Móður
og barni reiddi vel af,