Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Page 70
1885
68
10. læknishérað. Contusio 1, distorsio 1, fract. femoris 1, lux. humeri 1.
11. læknishérað. Distorsio og contusio (fjöldi ekki tilgreindur), fract. tibiae 1,
claviculae, lux. humeri et fract. costarum 1, lux. humeri 2, pedis 1.
12. læknishérað. KoIaoxj7d-eitrun 2 karlmenn.
15. læknishérað. Laesio genus 1, lux. humeri 1.
17. læknishérað. Ambustio 2, contusio 7, corpus alienum manus 3, corneae 1,
fract. claviculae 1, vulnus 7.
18. læknishérað. Ambustio 1, congelatio 19, contusio 18, distorsio 4, fract. clavi-
culae 2, costae 1, cruris 1, lux. humeri 2, vulnus incisum 5.
20. læknishérað. Bruni 1, skorin og marin sár 4.
VI. Ýmislegt.
1. Skottulæknar.
Um þá segir landlæknir (1883—85): Skottulækningar dafna mjög vel á íslandi,
sérstaklega er algengt, að prestar stundi hómópatiskar skottulækningar. Samkvæmt
lögum frá 29. febrúar 1884 er lækningastarfsemi heimiluð öllum, sem við hana vilja
fást, þó með þeirri takmörkun, að skottulækni, sem sannanlega hefur unnið tjón,
má sekta um allt að 100 kr. Ekki virðast skottulækningar hafa aukizt eftir útgáfu
þessara laga.
9. læknishérað. Skottulæknamálið er komið á hreyfingu, Sveinn Sölvason hefur
verið sektaður af amtmanni fyrir meðalaverzlun. Mál hinna annarra skottulækna
hafa enn eigi náð úrslitum.
2. Sjúkrahús.
I. læknishérað. Á sjúkrahúsinu í Reykjavík lágu 44 sjúklingar á árinu, þar af
2 frá fyrra ári. 25 voru brautskráðir, 4 dóu, og 4 voru eftir um áramót. Legudagar
voru 1373.
II. læknishérað. Á sjúkrahúsinu á Akureyri lágu 22 sjúklingar, 16 karlar og 6
konur. 2 dóu. 16 voru íslendingar, 5 Norðmenn og 1 Dani. Legudagar voru 833.
Sjúkdómar voru þessir: Abscessus frigidus femoris 1, acne 1, cachexia scrophulosa
1 (dó), distorsio pedis 1, febris catarrhalis 1, continua 3, intermittens 1, rheumatica
1, gastrica 2, icterus 1, melancholia 1, myelitis chronica regionis lumbalis, paralysis
extremitatum inf., decubitus 1, papilloma pectoris 1, phlegmone regionis parotideae
1, surae 1, senilia 1 (dó), seq. amputationis femoris 1, tumor echinococc. abdominis 1,
vulnus contusum capitis 1. — Helztu aðgerðir: Skafinn fistill 1, exstirpatio papillo-
matis pectoris 1. — Frá 1. janúar 1886 var hið daglega meðlag með hverjum
sjúklingi fært töluvert upp og mest við útlendinga. Gerður samningur við mig um
að vera læknir sjúkrahússins um næstu 5 ár fyrir 250 kr. á ári.
3. Lyfjabúðir.
Um lyfjabúðir ritar landlæknir: Auk hinna þriggja gömlu lyfjabúða í Reykja-
vík, Stykkishólmi og á Akureyri, var cand. pharm. M. Johnsen veitt konungsleyfi