Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Page 72

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Page 72
1886 I. Fólksfjöldi, barnkoma og manndauði. Fólksfjöldi á öllu landinu í árslok 1886 71521 (71613). Lifandi fæddust 2137 (2252) börn, eða 29,9%0 (31,4%0). Andvana fæddust 77 (81) börn, eða 34,8%0 (34,7%0) fæddra. Tvíburafæðingar voru 31. Manndauði á öllu landinu var 1402 (1341) menn, eða 19,6%0 (18,7%0). Á 1. ári dóu 293 (336) börn, eða 137,1%C (149,2%0) lifandi fæddra. Af slysförum dóu 91 (77 drukknuðu, 14 af öðrum slysum). Sjálfsmorð voru 5. II. Sóttarfar og sjúkdómar. Heilsufar er talið allgott á árinu, enda var enginn stórfaraldur á ferð. Meltingar- kvillar af ýmsu tæi voru algengustu kvartanir, og eru þeir taldir stafa af óhollri og ónógri fæðu. A. Bráðar farsóttir. 1. Hlaupabóla (varicellae). Veikin gekk ekki á árinu, en stakk sér niður á örfáuin stöðum. Getið er samtals 13 tilfella í 3 héruðum. 2. Barnaveiki (diplilheritis et croup). Talin eru fram alls 26 tilfelli af barnaveiki og croup. 7. læknishérað. Af þeim tilfellum (10), sem komu fyrir af diphtheritis, dó aðeins eitt. Það var 8 ára stúlka, og var sjúkdómurinn í henni verri en ég nokkru sinni hef séð hér áður. Eftir að henni var þó mikið farið að skána, greip hana allt í einu paralysis og drap hana á örstuttum tíma. Croup hefur komið til minnar meðferðar 6 sinnum, og hafa þau öll dáið nema einn drengur, sem ég gerði á tracheotomia. 2. læknishérað. 1 tilfelli. tl. læknishérað. Croup og diphtheritis hafa alls ekki komið fyrir í héraðinu þetta ár. 74. læknishérað. Tvö tilfelli af diphtheritis, hvort tveggja börn 9 og 11 ára. (Meðul: Chloras kal., tartras stibico-kalicus etc.).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.