Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Page 76

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Page 76
1886 74 3. Holdsveiki (lepra). Prófastar í 12 prófastsdæmum töldu holdsveikissjúklinga á árinu, og voru þeir samtals 42. Landlæknir telur, að ekki inuni þá vera miklu fleiri sjúklingar í land- inu, því að veikin sé sjaldgæf í þeim prófastsdæmum, sem ekki var talið i. 1. læknishérað. Hið eina tilfelli, sem ég hef haft af holdsveiki, var ungur maður sunnan úr Garði (holdsveiki megn í ætt hans). 2. læknishérað. 6 tilfelli. 11. læknishérað. Engin ný tilfelli á árinu. 20. læknishérað. Þrjár persónur eru hér hoidsveikar. Af þeim hefur ein lima- fallssýki, ein reglulega holdsveiki (lepra tuberosa), en á hinni þriðju eru báðar tegundirnar sameinaðar. 4. Sullaveiki (eehinococcosis). Um sullaveiki segir landlæknir m. a.: Af langvinnum sjúkdómum er sullaveiki sífellt í fremstu röð. Á árinu hafa að minnsta kosti 150 sjúklingar verið undir læknishendi vegna hennar. 1. læknishérað. Af sullaveikissjúklingum hef ég þetta ár ópererað einn eftir Recamiers máta, og gekk það mjög vel. Það var barnshöfuðstór sullur í abdomen. Á tveimur hef ég stungið (lifrarsullir). Á öðrum þeirra fylltist eigi aftur í sullinn, og hefur hann verið frískur síðan. Á hinum var stór suppurerandi Iifrarsullur. Ég punkteraði hann, dilateraði gatið og lét drainrör inn. Allt virtist ætla að ganga að óskum, sullhúsið náðist fljótt út, en þótt ég reyndi með öllu móti að skola sem bezt út pokann og styrkja kraftana, þverruðu þeir, og hann örmagnaðist af stöðugri hektik og dó. Mér var leyft (í lauini) að gera sectio: Engin peritonitis neins staðar. í lifrinni, lobus dx., aftan og neðan, lá sullurinn gróinn við magálinn. 1 þeim parti lifrarinnar, sem lá í kringum sullinn, voru einlægir stærri og minni pusfoci, og vall gröfturinn úr þeim, er skorið var í. — Á gömlum manni hér í bænum incideraði ég í lifrarsull mjög stóran, og kom út mjög mikill gröftur og sullahús. Ég draineraði, og allt gekk einstaklega vel, og þessi gamli maður gengur nú hér um alheill. — Á ungri konu hér í Mosfellssveit, sem lengi hefur verið með sull í kviðnum, sprakk hann eina nótt út í gegnum naflann, og feiknamikill gröftur og sullhús (ca. 4—5 pottar) komu út. Sjúklingnum létti mikið. Eftir nokkurn tíma sá ég hana aftur, og var þá mest allt úr sullinum og hún örmjó, en einlægt hélzt nokkur útferð, og hún fór að fá áköf uppköst, og heyri ég sagt, að hún hafi dáið, aðframkomin að kröftum. — Hafði aðeins eitt tilfelli af haemoptysis. Var það ung kona, og gengu sullir upp með hóstanum, sem kom að henni allt í einu. — Echinococcus hepatis 8, regionis scapulae 1, abdominis 5. 2. læknishérað. Echinococcus abdominis 2, hepatis 1. 4. læknishérað. Talin eru fram 18 lifrarmein, flest álitin vera sullir, og 1 lungnasullur, sem opnaðist niður í kviðarhol og olli dauða. SL læknishérað. 8 tilfelli. 10. læknishérað. 1 tilfelli.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.