Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Qupperneq 79
77
1886
7/. læknishérað. Læknir var viðstaddur þrjár fæðingar. Var þar um að ræða
eclampsia, sitjandafæðingu og erfiða tvíburafæðingu.
74. læknishérað. Tvær tangarfæðingar.
75. læknishérað. Abortus 1, haemorrhagia post partum 3, partus difficilis 3,
parametritis 3, placenta fixa 1, ruptura perinei 1.
77. læknishérað. Eclampsia 4.
18. læknisliérað. Tvær tangarfæðingar og ein sitjandastaða.
IV. Yfirsetukonur.
Átta nýjum yfirsetukonum var kennt í Reykjavík.
2. læknishérað. 4 yfirsetukonur taldar í héraðinu.
77. læknishérað. 5 kvenmenn hef ég haft til kennslu i yfirsetufræði á þessu ári,
og voru þær að afloknu prófi skipaðar yfirsetukonur.
V. Slysfarir.
7. læknishérað. Ambustio 4, congelatio 2, commotio cerebri 1, corpus alienum
oculi 8, nasi 3, auris 1, distorsio 7, fract. radii 2, spinae scapulae 1, claviculae 1,
femoris 1, tibiae et fibulae 1, luxatio cubiti 2, submersio 10, vulnus 9.
2. læknishérað. Ambustio 1, congelatio 6, contusio 19, distorsio 4, fract. humeri 1,
tibiae 1, vulnus 14.
4. læknishérað. Combustio faucium 1, fract. cruris.
7. læknishérað. Fract. cruris 1.
9. læknishérað. Contusio 3, vulnus 2, fract. cruris 1, lux. humeri 1.
10. læknishérað. Contusio pectoris 1, fract. cruris 1.
77. læknishérað. Fract. claviculae 1. Unglingsmaður fórst í snjóflóði í Saur-
bæjarhreppi.
13. læknishérað. Fract. humeri 1, Iux. cubiti 1 á báðum humeri við fall á
bakið ofan stiga.
74. læknishérað. Lux. 4, fract. tibiae 1.
75. læknishérað. Ambustio 4, fract. humeri 1, antebrachii 1, lux. humeri 1,
manus 1, olecrani 1, vulnus 13, sclopetariuin thoracis 1, oculi 1, corpus alienum
manus 1.
77. læknishérað. Commotio cerebri 1, contusio 9, fract. costae 1, tibiae et fibulae
1, vulnus 11.
20. læknishérað. Fótbrot 1, bruni 1, marin sár 3.
VI. Ymislegt.
1. Skottulæknar.
77. læknishérað. Fjölda margir hómópatiskir skottulæknar eru hér, og bætast
jafnóðum nýir í skarðið, þegar hinir gömlu gefast upp.