Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Side 90

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Side 90
1887 88 mjög erfitt að diagnosticera, og er þaÖ einkennilegt, að eftir hina síðari punktur koma vanalega engin merki um lokal peritonitis, þótt þau hafi komið við hina fyrri punktur. Aðferð þessi veit ég eigi til, að hafi verið höfð af öðrum en mér og að minnsta kosti af engum á undan, og verður hún alveg í sama anda og dobbelt- punkturen, þar sem punktur í síðara skipti með grófum troicart kemur í staðinn fyrir ineision við dobbeltpunktur. Recamiers máti verður til sveita mjög ópraktiskur, og er mér, þó ég aldrei hafi reynt hann, efasamt, hvort hann sé eigi hættulegri, hvað peritonitis snertir, heldur en punktur á þennan hátt. 1 einstöku (2) tilfellum hef ég útvikkað gatið með hníf, þegar það hefur orðið of lítið. Punkturopinu held ég ávallt opnu með blýnagla með ca. 1 krónu stórum haus, og þola sjúklingarnir það mjög vel. 20. læknisliérað. Echinococcus hepatis et abdominalis 7. 5. Kláði (scabies). Læknar tilgreina með tölum aðeins 47 kláðasjúklinga í 4 héruðum. 6. Geitur (favus). Tilgreindir eru tveir geitnasjúklingar í 15. læknishéraði. 7. Krabbamein (cancer, sarcoma). Læknar telja fram nokkur æxli, en hafa lílið um þau að segja, og krabbameins er getið beinum orðum í aðeins tveimur sjúklingum, í 1. og 15. læknishéraði. C. Ýmsir sjúkdómar. Geösjúkdómar. Talin eru fram 2 tilfelli af morbus mentalis í 2 héruðum, 5 af mania í 2 héruðum, 97 af hysteria í 6 héruðum, 6 af hypochondria í 3 héruðum og 2 af insomnia í 1 héraði. Læknirinn í 18. læknishéraði segir, að hysteria og gigt séu al- gengustu langvinnir sjúkdómar. Gigtars júkdómar. Talin eru fram án nánari skilgreiningar 169 tilfelli af rheumatismus í 8 héruðum, 9 tilfelli af lumbago í 3 héruðum, 12 tilfelli af ischias í 3 héruðum, 7 tilfelli af migraine í 2 héruðum og 12 tilfelli af neuralgia í 1 héraði. 7. læknishérað. Rheumatismus er miklu algengari en menn skyldu ætla, og fæstir leita sér hjálpar hjá læknum. Einkum virðist mér rheumatismus musculorum almennur og er sjálfsagt að verða almennari, því meira sem léreftsskyrtur tíðkast næst sér í stað ullarfatnaðar, sem áður hefur verið. Rh. articulorum virðist fremur sjaldgæfur, og rheumatiskur feber sést hér varla, þótt ótrúlegt þyki. 19. læknishérað. Mörg tilfelli komu fyrir af gigt, sem er einna almennastur allra sjúkdóma hér á landi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.