Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Qupperneq 97

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Qupperneq 97
95 1888 skemmda vatnið, nefnilega úr litium læk, sem alls konar óhreinindi renna i fyrir ofan staðinn, sem vatnið var sótt á. Það var auðséð, að veikin stafaði þaðan, enda versnaði alltaf ástand sjúklinganna, þegar þeir fengu þetta vatn eða mjólk. Sumir eða flestir voru mjög þungt haldnir, og yfirhöfuð var þessi epidemi með þeim þyngstu, sem hér hafa komið, mjög svipuð og 1869. Almennt hafði veikin nokkurn veginn normalt forlöb. Hiti komst upp í 40°. Af komplikationum voru helzt hin mildu gangrenósu sár i kokinu, einkum framan af veikinni, sem á einum sjúklingi gerði það alveg ómögulegt að koma neinu ofan í hann, enda dó hann eftir 3 vikna legu. Profus intestinal haemorrhagia var á einum á 2. viku veikinnar og það svo, að ílátin, sem hann var settur á, fylltust aftur og aftur af blóði með svo megnri ólykt, að óverandi var inni. Blóðlátin voru mest einn dag, stöðvuðust við ísblöðru, íspillur, gallotann. chinic. og ser. Iact. alumin. Prostrationin, sem var fjarskaleg á eftir, lagaðist bezt við vín í ís og cocain. Sami sjúklingur fékk bæði pneumonia og decubitus og lá alveg rúmfastur í 13 vikur. Þrir fengu hypostatiska pneumonia. Þrír dóu úr veikinni. 17. læknishérað. Gerði vart við sig á 3 bæjum. Tók flesta fremur vægt nema þá 3 kvenmenn, er dóu úr henni. 18. læknishérað. Var aðallega á tveimur bæjum í ágúst, en auk þess dreifð tilfelli. 7. Blóðsótt og iðrakvef (dysenteria, cholerina et catarrhus intestinalis acutus.). Af cholerina og catarrhus intestinalis acutus voru skráð 346 tilfelli (landlæknir 258), en 5 dóu. Af dysenteri voru „yfir 50“ tilfelli (49 á skrá), og er getið 8 manns- láta af völdum hennar. 3. læknishérað. Dysenteri kom á tvo bæi. Cholerina og iðrakvef gekk um sumarið. .9. læknishérað. Þarmabólga var mjög örðugur og kveljandi sjúkdómur og geklc svo hart að mörgum sjúklingi sem blóðkreppusótt (dysenteri). Skeið sjúkdómsins var 2—3 vikur, og sumir höfðu á aðra viku blóðniðurgang. Á sumum færðist bólgan upp í magann, og varð sjúkdómurinn þá enn kvalafyllri og hættulegri. Við niður- ganginum reyndust öll stemmandi og verkeyðandi meðul árangurslaus eða árangurs- lítil. Við uppköstunum reyndust allar tilraunir ónýtar nema morfin undir húðina í hjartagrófinni. Margir voru hætt komnir í sjúkdómi þessum, og 2 konur dóu. 20. læknishérað. Úr blóðkreppusótt dóu 4 örvasa gamalmenni og 1 barn, 2 ára, og úr litlu kóleru dó 1 barn á öðru ári. 8. Barnsfararsótt (febris puerperalis). Auk þeirra 2 kvenna, sem taldar eru á farsóttaskrá með barnsfararsótt (í 3. héraði), telur héraðslæknir í 14. héraði fram 4 konur, þar af 2 á sama bæ, og dó ein þeirra. (Landlæknir telur 7 tilfelli). 9. Heimakoma (erysipelas). Á farsóttaskrá eru 59 tilfelli í 13 héruðum. Einn talinn dáinn. 14. læknislxérað. Hefur verið að stinga sér niður hér og þar, en mjög væg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.