Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Side 103
101
1888
að ná þvaginu með verkfærum, enda var þvagblaðran mjög útþanin, þegar ég kom,
en ómögulegt að ná þvagi frá henni, fyrr en ég var búinn að ná fóstrinu.
15. læknishérað. Partus difficilis 3, tangarfæðing 1.
16. læknishérað. Tangarfæðing 1.
17. læknishérað. Föst fylgja 1.
18. læknishérað. Tangarfæðingar 2, retentio placentae 1.
19. læknishérað. Þrjár tangarfæðingar.
20. læknishérað. Tvær tangarfæðingar, annað barnið lifði, hitt fæddist and-
vana. Fylgja sótt tvivegis.
IV. Yfirsetukonur.
Landlæknir: Á hverju ári er yfirsetukonunum kennt á kostnað landssjóðs og þeim
fengin verkfæri. Ekki hefur þó tekizt að ná þeirri tölu, sem amtsráðin ákváðu 1876
og 1877, að í landinu skuli vera 158 yfirsetukonur. Margar hætta starfi eftir skamman
tíma, og margar fara til Ameríku.
2. læknishérað. Þrjár lærðar yfirsetukonur í umdæminu.
11. læknishérað. Tvo kvenmenn hef ég haft til kennslu í yfirsetufræði.
V. Slysfarir.
1. læknishérað. Ambustio 3, congelatio 1, contusiones 5, corpus alienum pharyngis
2, oculi 8, diversis locis 5, fract. radii 5, tibiae 1, fibulae 1, costae 1, colli femoris 1,
lux. huineri 1, radii 1, vulnus 12.
2. læknishérað. Ambustio 4, congelatio 9, contusio 24, fract. 2, lux. 1, veneficium
1, vulnus 9.
3. læknishérað. Ambustio 2, congelatio 4, contusio 6, distorsio 2, fract. costae 1,
radii 1, vulnus 8.
4. læknishérað. Combustio 4, distorsio 3, fract. femoris 1, lux. humeri 1.
7. læknishérað. Bruni 2.
9. læknishérað. Vulnus incisum 3, contusio 1, combustio 1, congelatio 2, fract.
femoris 1, claviculae 1, lux. cubiti 1, contortio pedis 2.
10. læknishérað. Lux. claviculae 1, fract. claviculae 1.
11. læknisliérað. Fract. claviculae 1, feinoris 1, lux. digiti manus 1, humeri 1.
Smiður hjó sig í úlnliðinn, og varð að binda fyrir nokkrar æðar og sauma saman
skurðinn. 4 menn drukknuðu.
12. læknishérað. Combustio 6, contusio 9, congelatio 1 (dó), distorsio 4, fract.
costae 1, cruris 1, radii 1, vulnus 9.
13. læknishérað. Fract. claviculae 1, distorsio 3.
15. læknishérað. Commotio cerebri 2, ambustio 4, fract. costae 1, humeri 1,
antebrachii 1, lux. manus 1, pedis c. fract. 1.
16. læknishérað. Congelatio 3, contusio 1, distorsio 1, fract. cruris 2.