Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Page 104
1888
102
17. læknishérað. Lux. humeri 1, fract. antebrachii 1, cruris 1, vulnus linguae
contusum 1.
18. læknishérað. Fract. claviculae 1, kal á tám 2, stungusár í hnélið 1, vulnus
contusum faciei 1.
20. læknishérað. Fract. claviculae et lux. humeri 1, fract. fibulae 1, cruris 1,
vulnera contusa 3, vulnera dilacerata genus 1. Piltur skaut sig í kviðinn og dó 7
stundum síðar.
VI, Ýmislegt.
1. Sjúkrahús.
I. læknishérað. Á sjúkrahúsinu í Reykjavík lágu 62 sjúklingar á árinu, þar af
2 frá fyrra ári. 44 voru brautskráðir eftir fullnaðarlæknismeðferð, 5 dóu, en 3 voru
eftir um áramót. Legudagar brautskráðra voru 1578, en dáinna 24. Meðaltalslegu-
dagafjöldi á hvern brautskráðan var 29,02, en 4,8 á hvern dáinn.
II. læknishérað. Á sjúkrahúsi Akureyrar lágu 18 sjúklingar, allir íslendingar.
13 voru brautskráðir, en 4 dóu. Sjúkdómar voru þessir: Anaemia progressiva perni-
ciosa 1 (dó), cancer ventriculi 1 (dó), caries maxillae inf. 1, contusio regionis
scapulae 1 (dó), febris typhoidea 1 (dó), fractura cruris 1, furunculosis 1, gangraena
manus et antebrachii 1, hydrocele 1, lux. humeri 1, morbus mentalis 1, panaritium
tendinosum 1, pleuritis exudativa dx. 1, rheumatismus genus 1, rh. cervicis 1, seq.
contusionis abdominis 1, tumor hydatid. cardiae 1, vulnus incisum scroti et prolapsus
testiculi 1.
2. Bólusetning.
Landlæknir: Bólusetning er að komast í betra horf, þar sem auðveldara er orðið
að afia bóluefnis.
1. læknishérað. Fór fram um vorið.
2. læknishérað. Almenn bólusetning fór ekki fram, en læknir bólusetti sjálfur
eins marga og hann komst yfir.
4. læknishérað. Fór reglulega fram.
10. læknishérað. Fór fram í júlí.
16. lælmishérað. Fór tvívegis fram á 22 börnum, en kom ekld út, þar eð bólu-
efnið reyndist ónýtt.
18. læknishérað. Bólusetning fór fram alls staðar í héraðinu.