Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Side 109

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Side 109
107 1889 2. Berklaveiki (tuberculosis). Um lungnaberkla segir landlæknir m. a.: Nokkur vafi hefur leikið á því, hvort berklar fyndust hér á landi, en um það er óþarft að efast. Ég fékk tækifæri til að kryfja tvo sjúklinga, sem höfðu einkenni, er líktust mjög berklum í lungum, og krufningarnar tóku af öll tvímæli um, að berklar eru til í landinu. Síðan hef ég nokkrum sinnum leitað að berklasýklum í hrákum án þess að finna þá, en loks tókst mér að finna sýkla í uppgangi frá tveimur íslendingum. 9. læknishérað. Brjósttæring 3 tilfelli. 12. læknishérað. 1 dáinn, en tilfellið lalið efasamt. 15. læknishérað. Phthisis er ef til vill almennari hér á landi en hingað til hefur verið álitið. Ungur maður kom frá Kaupmannahöfn í vor. R. infraclavicularis og supraclavicularis eru eins og holar hægra megin, fyllast ekkert við respiration, sem ekki er óð, mæði nokkur eins og hósti, expectorat heldur lítið, gulgrátt í smákless- um, haemoptysis, sviti oftast undir morgun. Respiratio nokkuð bronchial, hægðir með óreglu, fingurgómarnir kylfumyndaðir, abscess með fistula við anus, hæsi, mjög magur, brjóstveiki í ættinni. — 25 ára stúlka, sem ég sá ekki fyrr en siðustu vikuna, sem hún lifði. Hafði verið nokkuð brjóstþung, en gat samt alltaf vel verið við verk. Fékk allt í einu smástingi um brjóstið, kuldahroll, brunahita, þurran hósta, síðan expectorat með blóðrákum í grágulum klessum, heldur illa lyktandi, andar- dráttur óður mjög, mæði mikil, andlitsliturinn livid, magnleysi mikið, harðlífi, percussion „mat“, bronchiale rallelyde. Hún dó í 9. viku, frá því hún lagðist. — Ungur maður mjög mæðinn, haemoptysis af og til, mjög magur. Expectorat ekki eins þykkt og hjá hinum, ljósleitara, hósti stundum harður, hægðir óreglulegar, regio supraclavicularis dx. nokkuð flöt, percussion þar „mat“, inspiration veik. — Læknir getur um fjórða sjúklinginn, en sá hann ekki sjálfur. Telur víst, að fyrst- nefndi sjúklingurinn hafi haft lungnaberkla, þar sem sá sjúkdómur var greindur í Kaupmannahöfn, en vill ekki fullyrða um hina, þótt hann telji það líklegast. 16. læknishérað. Phthisis pulmonum 2. 3. Holdsveiki (lepra). 1. læknishérað. 3 tilfelli. 2. læknishérað. Holdsveiki er að minnka. Nú sem stendur eru ekki fleiri en 2 holdsveikir í umdæminu. 3. læknishérað. 1 dó úr holdsveiki. 12. læknishérað. 1 tilfelli, vafasamt. 20. læknishérað. 1 holdsveikisjúklingur dó. 4. Sullaveiki (eehinococcosis). Landlæknir telur, að 169 sjúklingar að minnsta kosti hafi verið undir læknis- hendi á árinu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.