Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Síða 111
109
1889
2. læknishérað. Óvenjulega almennur.
10. læknishérað. Þessi sjúkdómur er mjög svo almennur, enda er þrifnaður og
hreinlæti víða á mjög lágu stigi enn.
6. Geitur (favus).
Talin fram 3 tilfelli í 2 héruðum.
7. Krabbamein (cancer, sarcoma).
I. læknishérað. Cancer mammae 2.
4. læknishérað. Ulcus cancrosum coxae 1, dó.
9. læknishérað. Strictura oesophagi 1.
12. læknishérað. Cancer ventriculi 2, báðir dóu á árinu. Compressio medullae 1,
liklega af caries eða cancer vertebrae
II. læknishérað. Cancer ventriculi (?) 1, dó.
20. læknishérað. Cancer ventriculi 1.
C. Ýmsir sjúkdómar.
Anthrax.
11. læknishérað. Anthrax aftan á hálsi dró sjúkling til bana eftir fárra daga legu.
13. læknishérað. 2 tilfelli aftan á hálsi, annað mjög ljótt.
16. læknishérað. Pustula maligna 2.
Æxli.
1. læknishérað. Epithelioma labii 2.
2. læknishérað. Ranula 1.
4. læknishérað. Tumor cysticus genus 1, labii majoris dx. 1.
5. læknishérað. Cystis colli í trigeminum caroticum. Ávalur (afrundet) tumor
á stærð við æðaregg. Húð normal yfir. Tumor indolent, ekki transparent, fluctuatio
greinileg. Pulsatio greinileg frá carotis, en tumor fylgdi hreyfingum Iarynx. Punktio.
Tæmd út ca. 20 g af serumkenndum vökva með „grjónum“ í. Sprautað inn sol.
jodi, síðar cetaceum. Sjúklingur dó úr apoplexi.
9. læknishérað. Æxli 3.
12. læknishérað. Lipoma 1, tumor 11.
13. læknishérað. Lipoma skar ég af gamalli konu. Það lá yfir deltoideus á
hægri handlegg. Þyngd 950 g. Konunni batnaði.
15. læknishérað. Tumor labii oris 1, vascularis 1, abdominis 3, colli 1, labii
majoris 1, perinei 1, lipoma cruris 1.
16. læknishérað. Tumor abdominis 11, mammae 1.
17. læknishérað. Tumor cysticus congenitus reg. cruris 1, praelaryngealis 1.