Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Page 124
1890
122
3. læknishérað. Af sjúklingum með sullaveiki hafa alls leitað til mín 11, 5
karlkyns og 6 kvenkyns. Hjá þeim öllum voru sullirnir í holinu (abdomen) og
virtust ganga út frá lifrinni. Ég gerði ástungu á 19 ára gamalli stúlku. er hafði
fyrir 5 árum orðið vör við tumor í cardia og verið guluveik í 3 ár, og tæmdi út
ca. 1% pott af tæru sullavatni. Hún brúkaði um tíma á eftir joðkali og kamala
og batnaði heldur fljótt, gulan hvarf smám saman, og við sullinn verður ekki vart.
Tveir aðrir virðast hafa læknazt á þann hátt, að sullurinn hafi sprungið og tæmzt
út í lífhimnuholið. Báðir fengu þeir rétt á eftir ofsakláða og annar nokkra líf-
himnubólgu, en eru komnir til góðrar heilsu.
4. læknishérað. Tumores varii abdominis (hvdatides?) 38.
9. læknishérað. 11 tilfelli.
12. læknishérað. Echinococcus abdominis 1, hepatis 46. Á 4 körlum og 3 kon-
um perforatio gegnum lungu, og á 1 karli og 1 konu perforatio gegnum canalis
intestinalis. Ein kona, sem hafði hypertrophia cordis, dó eftir punktur.
2. aukalæknishérað. 14 tilfelli.
16. læknishérað. Echinococcus hepatis 1.
17. læknishérað. 5 tilfelli, 2 dóu.
19. læknishérað. 5 sullaveikissjúklingar voru punkteraðir, 3 tæknuðust.
20. læknishérað. Echinococcus hepatis 2, abdominis 1.
5. Kláði (scabies).
Talin eru fram 174 tilfelli í 8 héruðum.
6. Geitur (favus).
Talin eru fram 8 tilfelli í 4 héruðum.
7. Krabbamein (cancer, sarcoma).
3. læknishérað. Cancer uteri 1, ventriculi 1. Báðir dóu.
4. læknishérað. Cancer faucium 1, mors.
12. læknishérað. Cancer ventriculi 1, mors.
20. læknishérað. Cancer oesophagi et ventriculi 1, ventriculi 2, allir dóu.
C. Ýmsir sjúkdómar.
1. Augnsjúkdómar.
1. læknishérað. Conjunctivitis 4.
3. læknishérað. Amblyopia 1, conjunctivitis 13.
4. læknishérað. Conjunctivitis 7.
9. læknishérað. Hvarmabólga 3, augnakvef 11, hornhimnubólga 3.
10. læknishérað. Conjunctivitis 2.