Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Síða 128

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Síða 128
1890 126 insipida 6, ulcus ventriculi 20. Atresia ani: í haust fæddist á Oddeyri sveinbarn íneð atresia ani, og sáust engin mót fyrir endaþarmsopinu eða merki þess, hvar hægt mundi vera að ná til endaþarmsins. Skar ég þvi inn á þeim stað, sem enda- þarmsopið er vant að vera, en varð að skera hér um bil 3 cm, áður en ég fann fyrir mér endaþarminn, sem ég svo opnaði með hnif. Vall þá saurinn út um skurðinn, og gengu hægðir til baksins þá leið úr þvi, enda var sárinu haldið opnu með digru drenröri, er náði upp í endaþarminn. Ekki var hægt að sauma endaþarminn við skinnskurðinn, því að hann varð ekki teygður svo langt niður. Eftir mánuð var hætt að hafa rörið í skurðinum, því að opið fór þá að drag- ast eðlilega saman og var lokað milli þess að hægðir gengu niður. Virtust því missmíðin ætla að lagast við skurð þennan, en jafnan var útlit barnsins mjög veiklulegt og það framfaralaust, enda þótt það tæki til sín fullkomna næringu með móðurmjólkinni. Líf þess var mjög útþanið og hart af vindi, sem við og við gekk mikill niður af því, án þess þó að lífið linaðist að því skapi. Seinna fékk barn þetta kikhóstann og dó. 2. aukalæknishérað. Haemorrhoides 3, hernia inguinalis 5, ascaris lumbricoides 7, cardialgia 6, haemoptysis 2, peritonilis 2, ulcus ventriculi 3. 15. læknishérað. Haemoptysis 2, cardialgia 6, colica 7, icterus 1, catarrhus ventriculi et dyspepsia 19, obstipatio 4, haemorrhoides 7, helminthiasis 26, hernia 4. 16. læknishérað. Catarrhus ventriculi chronicus 20, cardialgia 47, hernia um- bilicalis 1, oxyuris vermicularis 4, hepatitis 5. 17. læknishérað. Diarrhoea et vomitus 3 (2 dóu), pyrosis insipida 3, hernia inguinalis 1. 20. læknishérað. Dyspepsia 3, catarrhus ventriculi 8, colica 4, lifrarveiki með vatnssýki 1, diarrhoea 3, ascarides 8. 12. Ofnæmissjúkdómar. 1. læknishérað. Asthma 1. 3. læknishérað. Urticaria 1. 12. læknishérað. Urticaria 1. 2. aukalæknishérað. Asthma nervosum 1, urticaria 1. 15. læknishérað. Asthma 3, urticaria 1. 13. Tann- og munnsjúkdómar. 3. læknishérað. Caries dentium 6, stomatitis 1. 9. læknishérað. Munnbólga 4, tannpina 12. 12. læknishérað. Aphthe 3, caries dentium 29. 2. aukalæknishérað. Caries dentium 29. 15. læknishérað. Glottitis 3, stomatitis 4. 17. læknishérað. Caries dentis 5.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.