Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Síða 128
1890
126
insipida 6, ulcus ventriculi 20. Atresia ani: í haust fæddist á Oddeyri sveinbarn
íneð atresia ani, og sáust engin mót fyrir endaþarmsopinu eða merki þess, hvar
hægt mundi vera að ná til endaþarmsins. Skar ég þvi inn á þeim stað, sem enda-
þarmsopið er vant að vera, en varð að skera hér um bil 3 cm, áður en ég fann
fyrir mér endaþarminn, sem ég svo opnaði með hnif. Vall þá saurinn út um
skurðinn, og gengu hægðir til baksins þá leið úr þvi, enda var sárinu haldið
opnu með digru drenröri, er náði upp í endaþarminn. Ekki var hægt að sauma
endaþarminn við skinnskurðinn, því að hann varð ekki teygður svo langt niður.
Eftir mánuð var hætt að hafa rörið í skurðinum, því að opið fór þá að drag-
ast eðlilega saman og var lokað milli þess að hægðir gengu niður. Virtust því
missmíðin ætla að lagast við skurð þennan, en jafnan var útlit barnsins mjög
veiklulegt og það framfaralaust, enda þótt það tæki til sín fullkomna næringu með
móðurmjólkinni. Líf þess var mjög útþanið og hart af vindi, sem við og við gekk
mikill niður af því, án þess þó að lífið linaðist að því skapi. Seinna fékk barn þetta
kikhóstann og dó.
2. aukalæknishérað. Haemorrhoides 3, hernia inguinalis 5, ascaris lumbricoides
7, cardialgia 6, haemoptysis 2, peritonilis 2, ulcus ventriculi 3.
15. læknishérað. Haemoptysis 2, cardialgia 6, colica 7, icterus 1, catarrhus
ventriculi et dyspepsia 19, obstipatio 4, haemorrhoides 7, helminthiasis 26, hernia 4.
16. læknishérað. Catarrhus ventriculi chronicus 20, cardialgia 47, hernia um-
bilicalis 1, oxyuris vermicularis 4, hepatitis 5.
17. læknishérað. Diarrhoea et vomitus 3 (2 dóu), pyrosis insipida 3, hernia
inguinalis 1.
20. læknishérað. Dyspepsia 3, catarrhus ventriculi 8, colica 4, lifrarveiki með
vatnssýki 1, diarrhoea 3, ascarides 8.
12. Ofnæmissjúkdómar.
1. læknishérað. Asthma 1.
3. læknishérað. Urticaria 1.
12. læknishérað. Urticaria 1.
2. aukalæknishérað. Asthma nervosum 1, urticaria 1.
15. læknishérað. Asthma 3, urticaria 1.
13. Tann- og munnsjúkdómar.
3. læknishérað. Caries dentium 6, stomatitis 1.
9. læknishérað. Munnbólga 4, tannpina 12.
12. læknishérað. Aphthe 3, caries dentium 29.
2. aukalæknishérað. Caries dentium 29.
15. læknishérað. Glottitis 3, stomatitis 4.
17. læknishérað. Caries dentis 5.