Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Síða 129
127
1890
14. Tauga- og geðsjúkdómar.
Um geðveiki segir landlæknir: Geðveikt fólk á fslandi hýr við mjög bág kjör.
Það telst til undantekninga, að hægt sé að borga með því á stofnunum erlendis, og
hér er enn engin stofnun til handa því. Geðsjúklingar verða því að hafast við á
heimilum án þess að fá viðeigandi hjúkrun og meðferð.
1. læknishérað. Af hinum vanalegu kvillum virðist hin svonefnda „hjartveiki“
bæði karla og kvenna vera efst á blaði. Epilepsia 2, hypochondria 10, hysteria 25,
migraine 2, neuralgiae variae 5.
3. læknishérað. Agrypnia 1, convulsiones 1, epilepsia 1, hysteria 7, lipothymia 1,
myelopathia 1, neuralgiae 11, neurosis 2, palpitatio cordis nervosa 4.
4. læknishérað. Insomnia 4, ischias 1, monomania (kleptomania) 1.
9. læknishérað. Höfuðverkur, 2, geðveiki 7, móðursýki 35.
10. læknishérað. Hysteria 2, tic douloreux 1, nervös höfuðpína 1, morbus mentalis
2, apoplexia cerebri 1, mors, delirium tremens 1.
12. læknishérað. Anaesthesia 2, anaesthesia dolorosa manus 14, apoplexia 1,
cephalgia 17, epilepsia 2, hypochondria 10, hysteria 85, insomnia 3, ischias 5, lipo-
thymia 2, morbus mentis 8, myelitis chr. 1, neuralgia 2, night terror 1, pachymenin-
gitis 2, palpitatio cordis nervosa 7, paralysis n. facialis 1, vertigo 6.
2. aukalæknishérað. Delirium tremens 1, hvsteria 24.
15. læknishérað. Hysteria 8, mania 2, hypochondria 4, krampi 3, epilepsia 4,
neuralgiae faciales 9, alcoholismus 2.
16. læknishérað. Epilepsia 1, hysteria 20, ischias 2, mania 2, neuralgia ante-
brachii 4.
17. læknishérað. Hysteria 1, nálardofi 2, neuralgia 2.
20. læknishérað. Morbus cerebri 3, cephalalgia nervosa 4, nervosismus universalis
á nokkrum, neuralgia faciei 1, spasmi 1, melancholia c. agrypnia 1, apoplexia
1 (dó).
15. Þvag og kynfærasjúkdómar.
1. læknishérað. Haematuria 1, incontinentia urinae 2, orchitis 2.
3. læknishérað. Hydrocele 1, haematuria 1, ischuria 2.
4. læknishérað. Incontinentia urinae 5.
10. læknishérað. Hydrocele 1.
12. læknishérað. Cystilis 9, calculi vesicae 1, dvsuria 1, hydrocele 2, incontinentia
urinae 2, spermatorrhoea 1, nephritis 2, nephrolithiasis 3.
2. aukalæknishérað. Enuresis nocturna 2, morbus Brightii 1.
15. læknishérað. Nephritis 3, haematuria 1, paralysis vesicae 1, cystitis 3, lithiasis
1, dysuria spasmatica 3, orchitis 3.
16. læknishérað. Catarrhus vesicae 3, haematuria 2, morbus Brightii 2.
20. læknishérað. Orchitis 1.