Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Page 130
1890
128
16. Æxli.
3. læknishérað. Hygroina patellae 2, tumor 4.
12. læknishérað. Hygroma cysticum praepatellare 2, lipoma 2, tumores 5, tumor
abdominis 2.
15. læknishérað. Tumores 9, ganglion pedis 2.
16. læknishérað. Angioma 1, hygroma praepatellaris 4, tumor abdominalis 2.
17. Öndunarfærasjúkdómar.
1. læknishérað. Bronchitis 15, haemoptysis 5, laryngitis 1, pleuritis 2.
3. læknishérað. Catarrhus bronchialis chronicus 10, haemoptysis 1.
4. læknishérað. Bronchitis chronica 18 (1 dó), haemoptysis 1.
9. læknishérað. Brjósthimnubólga 2, brjóstveiki 2.
10. læknishérað. Bronchitis 3. Pyothorax: Stúlka, 26 ára, hafði kennt stings undir
hægri síðu fyrir nokkrum mánuðum, og eftir nokkurn tíma fór hún að kenna sviða-
verks og kuldahrolls. Ágerðist verkurinn meira og meira, svo að hún gat eigi lengur
haft fótavist og leitaði læknis. Gerði ég punktur milli 7. og 8. costa, og kom út ca. 1
pottur pus. — Eftir punktur varð henni miklu léttara fyrir brjósti, svo að hún klædd-
ist og var á fótum. Eftir það punkterað tvisvar. Þrátt fyrir það fór hún að fá sárar
þrautir fyrir brjósti, gat ekki sofið, andardráttur mjög tíður og pulsfrequens, svo
að hún fékk morfínsprautur, en alltaf dró meira og meira af henni, þar til hún dó
tæplega 1% mánuði eftir fyrstu ástungu.
12. læknishérað. Bronchitis acuta 30, bronchitis chronica 20, emphysema
pulmonum 7, empyema 1, laryngitis 5, pharyngitis 1, pleuritis 1 (dó), pseudocroup 1.
2. aukalæknishérað. Bronchitis 67.
15. læknishérað. Pleuritis 3, laryngitis 3, bronchitis chronica 10, emphysema 2.
16. læknishérað. Bronchitis chronica 52, haemoptysis 2, pleuritis 7.
20. læknishérað. Haemoptysis 2, bronchitis chronica 4 (dóu).
18. Ýmsir sjúkdómar.
1. læknishérað. Febris continua 2.
3. læknishérað. Febris continua 1, asthenia 1, marasmus senilis 1, obstructio 3.
12. læknishérað. Marasmus senilis 2 (1 dó), oedema 3, diagnosis incerta 16.
15. læknishérað. Oedema 1.
16. læknishérað. Ulcus faciei 1
111= Fæðingar.
1. læknishérað. Ein tangarfæðing.
3. læknishérað. Ein tangarfæðing. Stórt andvana stúlkubarn, konunni heils-
aðist vel.
6. læknishérað. Ein vending vegna þverlegu og ein embryotomia hjá multipara