Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Side 131
129
1890
vegna stórs fósturs. Fóstrið rétt skapað að öðru leyti en því, að 6 fingur voru á
hvorri hendi.
7. læknishérað. Læknir sóttur til 6 fæðandi kvenna, en ekkert alvarlegt var að.
9. læknishérað. Tvær tangarfæðingar sökum tíðateppu.
10. læknishérað. Barn limað frá konu. Móðirin lifði.
11. læknishérað. Þrjár tangarfæðingar. Eitt barnið var andvana með rotnunar-
merkjum, en hinum börnunum og öllum mæðrunum farnaðist vel.
12. læknishérað. Sitjandafæðing 1. Extractio.
13. læknishérað. Eitt tilfelli af situs perversus hjá multipara. Þegar ég kom, lá
fyrir fótur, hönd og naflastrengur. Versio tókst ekki, fyrr en klóróform var brúkað.
Barnið dautt af þrýstingi á naflastrenginn. Konan var frísk eftir vanalega sængur-
legu. 1 tilfelli af placenta praevia. Þegar ég var sóttur, hafði konan verið búin að
hafa mikil blóðlát hina síðustu daga, en þó orðið vör við þau allt að 2 mánuðum, en
aldrei leitað sér hjálpar. Fæðing per naturam með grófum blóðlátum. Barnið skorti
ca. mánuð upp á aldurinn, lifði 14 daga. Konan dó af anaeinia á 11. degi frá fæðingu.
2. aukalæknishérað. Þrjár tangarfæðingar.
15. læknishérað. Partus difficilis 1.
16. læknishérað. Eclampsia 3.
20. læknishérað. Ein tangarfæðing, vending 1.
IV. Yfirsetukonur.
11. læknishérað. Tvær konur lærðu yfirsetukvennafræði á árinu.
15. læknishérað. Læknir kenndi fjórum konum yfirsetufræði.
V. Slysfarir.
I. læknishérað. Ambustio 3, congelatio 7, contusio 15, corpus alienum oculi 5,
femoris 1, pharyngis 2, distorsio 4, fract. femoris 1, radii 2, fibulae 2, vulnera varia
12, submersio 1, tentamen suicidii 1, lux. humeri 2.
3. læknishérað. Ambustio 2, congelatio 2, contusio 13, corpus alienum faucium 1,
distorsio 7, fract. claviculae 1, fibulae 1, vulnus 5.
4. læknishérað. Combustio 3, congelatio 1, contusiones variae 19, fract. malleoli
ext. dx. 1, vulnus incisum plantae pedis 1.
9. læknishérað. Skurðir og sár 8, lærbrot 2, fótbrot 1, viðbeinsbrot 1, mar og
sprungur 13. Skar út úr handlegg á manni skotbauk (patrónu), er hljóp inn í hand-
legginn aftur úr byssu.
10. læknishérað. Contusio cruris 2, vulnus contusum capitis 2, distorsio pedis 1,
fract. cruris 1, vulnus incisum pollicis.
II. læknishérað. Fract. cruris á gamalli konu, sem datt af hestbaki, og fract.
colli femoris, einnig á gamalli konu og af sömu ástæðu. Lux. humeri 1.