Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1890, Side 132
1890
130
12. læknishérað. Combustio 6, contusio 21, corpus alienum 1, oculi 4, distorsio 12,
fract. humeri 2, ossis nasi 1, lux. humeri 1, vulnus 12.
13. læknishérað. Fract. claviculae 2, lux. humeri 1, laesio art. radialis 1.
2. aukalæknishérað. Combustio 10, fract. radii 1, lux. humeri 4, vulnus contusum
3, incisum 8, panniculatum 1, punctum 3, sclopetarium 2.
15. læknishérað. Ambustio 9, laesiones 31, oedema praeputii traumaticum 1,
lux. manus 2, olecrani 2.
16. læknishérað. Combustio 1, congelatio 1, contusio 3, distorsio 4, vulnus 2.
17. læknishérað. Fract. claviculae 1, olecrani 1, radii 3.
20. læknishérað. Distorsio 2, vulnus capitis 1, fract. compl. cruris 1. — Eitt
banaslys af hrapi.
VI. Ýmislegt.
1. Sjúkrahús.
I. læknishérað. Á sjúkrahúsinu í Reykjavík lágu 57 sjúklingar á árinu, þar af
2 frá fyrra ári. 44 voru brautskráðir eftir fullnaðarlæknismeðferð, 3 dóu, en 2
voru eftir um áramót. Legudagar brautskráðra voru 1649, en dáinna 169. Meðaltals-
legudagafjöldi á hvern brautskráðan var 31, en 56,3 á hvern dáinn.
II. læknishérað. Á sjúkrahúsinu á Akureyri Iágu 14 sjúklingar á árinu, 7 karlar
og 7 konur (1 frá fyrra ári), allir innlendir. Legudagar voru 355. Sjúkdómar voru
þessir: Abscessus regionis hypochondrii dx. 1, alcoholismus acutus 1, cardialgia et
phlegmone axillae 1, contusio genus 1, empyema dx. 1, endocarditis et hydrops 1
(dó), inflúenza 1, morbus mentalis 1, neurasthenia 1, paresis lateralis sin. 1, pneumonia
duplex c. delirio trementi 1 (dó), tumor echinococc. hepatis 1, ulcus cruris et erysipe-
las faciei 1, vulnera contusa frontis 1.
2. Bólusetningar.
I. læknishérað. Bólusett 160 börn.
6. læknishérað. Bólusetningin hafði lítinn framgang víðast hvar, og er orsökin
mest sú, að bólusetningarlaunin eru svo lág, að bólusetjararnir, þar sem eins er strjál-
byggt og víðast hvar hér, eigi fá tíma sinn og ferðakostnað borgaðan með þeim.
II. læknishérað. Hafa verið stundaðar sæmilega.
15. læknishérað. Lítið bólusett.