Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Blaðsíða 7

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Blaðsíða 7
I. Árferði og almenn afkoma. Tíðarfarið á árinu 1929 iná yfirleitt kallast hagstætt. LoftvægW á öllu landinu var í meðallagi (0,1 mm. fyrir ofan). Meðalhiti ársins var 1,7° fyrir ofan meðallag. Sjávarhiti var tiltölulega mestur við Austurland, 2,3° yfir meðallag, en við Suðurland og Vesturland 1,1° yfir ineðallag. Úrkoman var 9% fyrir ofan meðallag á öllu landinu. Vetnrinn (des.—marz) var einmuna góður. Hiti 4,5° yfir meðallag. Vorið (apr.— maí) var hretasamt. Hiti var þó 1,7“ fyrir ofan meðallag. Urkoman var mjög lítil í apríl en mikil í maí. Frá miðjum aprílmán- uði frarn í miðjan maí voru kuldar og snjókomur, svo að gróðri fór aftur, en í maílok voru aftur hlýindi og góðviðri. Sumarið (júní— sept.): Hiti í meðallagi á öllu landinu. A Norður- og Norðausturlandi var kaldara en venjulega; annarsstaðar yfirJeitt hlýrra og einkum á Suðurlandi, í Reykjavík sólríkasta sumarið, sem þar hefir verið mælt (í 7 ár). Haustið (okt.-—nóv.) umhleypingasamt. Hiti 0,9° fvrir neðan meðallag.1) Einnig að öðru leyti mátti árferðið heita mjög gott, farsælt iand- húnaðarár og uppgripaafli til sjávarins. Verð á útfluttum landbúnað- arafurðum yfirleitt svipað og árið áður en á sjávarafurðum mun lak- ara. Allur atvinnurekstur stundaður af miklu kappi og mikið um framkvæmdir einstakra manna, ríkis-, bæja- og sveitarfélaga. Húsa- gerð meiri en nokkru sinni fyr. Atvinnuleysi var því mjög h'tið. Kaup- gjald víðast svipað og árið fyrir og verðlag innanlands söinuleiðis, en útlenda varan lækkaði lítilsháttar. Vísitala Hagstofunnar um fram- færslukostnað í Reykjavík var 225 (226 árið áður) miðað við 100 lyrir stríðið. Afkoma almennings mun því hafa verið með betra móti, þó að undantekningar kunni að hafa verið um einstaka sveitir. Læknar láta þessa getið : Rvík. Árferði hefir verið ágætt þetta ár og afkoma almennings hér i bæ mjög góð yfirleitt. Mikið um skemmtanir og samkoinur allskvns, vínnautn talsvert mikil. Sumarferðalög upp i sveit tíðkast mikið. Skipaskaga. Viðurværi hefir verið ágætt í ár, nægur fiskur, kjöt og jarðarávöxtur. Enginn mjólkurskortur; bæði kemur nóg mjólk hingað úr nágrannahreppunum, og svo hefir kúm fjölgað hér i kauptúninu siðan hreppurinn keypti Garðalandið. Fjöldi manna hefir fengið sér mælt út land til ræktunar, er gefur þeim nægilegt fóður handa einni 1) Vcðrátian 1920.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.