Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Blaðsíða 21

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Blaðsíða 21
19 hiinnubólgu, samtímis eða nærri samtímis eyrnabólgunni, og andað- ist eftir mjög stutta legu. A einu inflúensuheimili, hér inni i Firðinum, veiktist barn á 1. ári og andaðist tæpum sólarhring eftir að það veikt- ist. Ég sá aldrei barn þetta, svo ég veit ekki, hvort það hefir verið veiklað áður. Að likindum hefir inflúensan orðið því að bana. Hcsteijrcir. Kvefpest (inflúensa) barst lir Isafjarðarhéraði sköminu fyrir áramótin. Fyrsti sjúklingur skráður 2. jan. Gekk veikin fremur hægt yfir í janúar—marzmán., tekur all-flesta á hverju heimili, og nær svo hámarki í aprílmánuði, og er þá einna þyngst á fólki; eftir miðjan júní gerir hún ekkert vart við sig. Tók hún menn á öllum aldri nema börn innan eins árs. Alls eru 86 skráðir, og do ein öldruð kona með kroniska bronchitis. Hofsós. Inflúensan barst hingað frá Sauðárkróki í byrjun inarz. Hún breiddist ört út. Margir veiktust hastarlega, með um og yfir 40° hita, sem fór svo venjulega að falla cftir 3 -4 daga. Einstaka maður fékk kveflungnabólgu. Enginn dó. Siglufj. Inflúensa barst hingað í febrúarmán. og hélzt fram a haust. Mest bar á henni í marzmán., en margir voru einnig veikir í febr. og ágústmán. Veikin var ekki mögnuð, sárfáar komplikationir, og eng- inn dó. Svarfdæla. Inflúensa barst í héraðið frá Siglufirði seint í febrúar, en fyrstu sjúklingarnir voru skráðir í marz. Var sóttin mjög væg á langflestum og sjúklingafjöldi óvenjulega lítill, eftir því sem gerist i inflúensu, enda nnmu tiltölulega enn færri hafa leitað læknis en í undanförnum faröldrum, sem eðlilegt er, af því að sóttin lagðist svo létt a flesta. A stöku heimilum lagðist allt heimilisfólkið, en hjá mörg- um heimilum sneiddi sóttin alveg. Engan sjúkling sá ég eftir apríllok; þeir fáu sjúklingar, sem síðar eru skráðir, taldir af lækninum í Ólafs- firði, en allir inflúensusjúklingarnir í marz og apríl eru skráðir al mér, nema tveir, sem skráðir eru i Ólafsfirði. Enga fylgikvilla varð ég var við, nema eyrnabólga (ot. med. non supp.) í tvö skipti. Seijðisfj. Inflúensa (127 tilfelli) gerði vart við sig nær allt árið, að- ullega þó í febrúar og marz (94 tilf.), en var væg. Norðfj. Inflúensa: I febrúarmán. kom upp kvefsótt, sem ég neydd- ist til að kalla því nafni. Ekki var unnt að fá neinar upplýsingar um, hvaðan sótt sú kæmi. Var ég þó víst sóttur til allra fyrstu tilfellanna, eftir því sem eftirgrenslan á því sýndi. Allir, sem ég skrásetti, veikt- ust á líkan hátt —- snögglega með köldu og háum hita, beinverkjum, höfuðverk, bakverk, hósta. Hiti hélzt í 2—3 daga. Slappir á eftir. Lítið um komplikationir. Bar mest á otit. media catarrhal. og supp. Sup- pureraði i 4 tilfellum. Reyðarfj. Inflúensan gekk bæði á undan og eftir mislingunum en var heldur væg, ekkert dauðsfall. Var hér fyrstu þrjá mánuði ársins — eins og mislingar -— en kom síðan ekki fyrir. Ég hef ekki fundið á- stæðu til að telja einstök tilfelli af tracheitis eða bronchitis undir þann dálk, þegar ekki hefir verið epidemisnið á veikinni. Eftirköst hef ég ekki orðið var við nema í einstaka tilfelli. í einu tilfelli varð inflúensa valdandi að abort, ca. 3 mán. gömlum. Páskrúðsfj. Inflúensa gekk hér i febrúar og marz og aprílmánuðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.