Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Blaðsíða 29

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Blaðsíða 29
27 sóttaskýrslu eftir aldri. Mislingafaraldrinum var að mestu lokið á fvrsta mánuði ársins, einir fjórir eru skráðir í febrúar, og einn i maí. 11. Hettusótt (parotitis epidemica). Töflur II, III og IV, 11. Sjúklingafíöldi 1921—1929: 1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 Sjúkl......... 76 24 „ „ 1 „ 1 „ 998 Hettusóttarfaraldur gekk hér á árunum 1913—15 en deyr þó ekki alveg út fyr en 1917. 1920 hefst annar faraldur (22 tilfelli það ár) og verður Iítið úr. Síðan 1922 er veikinnar ekki getið, þegar frá eru skilin eitt tilfelli hvort árið 1925 og 1927, sem sennilega mega teljast vafasöm, fyr en í ár, að greinilegur faraldur hefst á ný. Er veikinnar fyrst getið í Vestmannaeyjum í apríl, en i maí er hún komin til Rvíkur. Veruleg brögð verða þó ekki að henni fyr en síðustu mánuði ársins og gengur hún aðallega um Rvík og nágrenni. Þó berst hún fyrir ára- mótin til Patreksfjarðar, Þingeyrar, Akureyrar og jafnvel austur í Hróarstungu. Læknar láta þessa getið: Skipaskaga. Angina parotidea barst hingað í héraðið síðari hluta nóvembermán. Hettusóttin hafði ekki gengið hér yfir síðan 1913— 1914. Hún kom með dreng, er kom frá Vestmannaeyjum, og dvaldi í Reykjavík nokkurn tíma; hefir hann smitazt þar eftir meðgöngutím- anum að dæma, sem var 18 dagar. Svo var veikin væg á þessum dreng, að hann leitaði sér ekki lækninga, og' það var ekki fyr en jmgri bróð- ir hans tók veikina að ég komst að því, að um hettusótt var að ræða. Sóttin gekk dræmt yfir, og tók helzt börn á aldrinum 5—15 ára. Ein- staka börn fengu nokkurn hita í hyrjun veikinnar, en að öðru leyti var hún mjög væg. Hún var ekki um g'árð gengin um áramótin. Alls eru skráð 45 tilfeli. Borgarfí. Hettusótt barst hingað í des„ beint frá Revkjavík. Breidd- ist út hægt og hægt, aðallega efir áramót. Patreksfí. Af hettusótt veiktust alls 6 á árinu. Akureyrar. Hettusótt kom frá Reykjavik seint á árinu en breidd- ist lítið út fyr en eftir áramót. Vestmannaeyja. Hettusóttar varð vart hér í aprílmánuði, en hvað- an hún kom er mér ráðgáta. Frá því í maímánuði og þar til i desem- ber gerir hún ekki vart við sig'. Ekkert samband var hægt að rekja milli þeirra heimila þriggja, sem hún stakk sér niður á í vor. Eyrarbakka. Angina parotidea varð ég ekki var við í héraðinu fyrr en í desembermánuði. Fyrsta tilfellið bókfærði ég 12. desember hér á Eyrarbakka, en hún hefir verið komin í héraðið eitthvað áður. Hún kom frá Reykjavík. Það er erfitt að fylgjast með útbreiðslu hennar og varla unnt. Hún er svo væg, að læknir er svo sem aldrei sóttur, og fer afarhægt um, eins og hún á vanda til.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.