Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Blaðsíða 28

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Blaðsíða 28
26 Ég hvatti menn því tii að verjast, svo sem hægt væri, og þetta gekk betur en ella vegna þess, að fáir áttu erindi til Víkur (verzhm*rstaðar- ins) um þann tíma árs, og voru helzt sendir þeir, sem mislinga höfðu fengið. Samt fór það svo, að þeir bárust á einn bæ í Meðaílandi; en sá bær var settur í sóttbann, og tókst þannig að verjast meiri útbreiðslu veikinnar. Mýrdals. Mislingar bárust undir Eyjafjöli og til Víkur skömmu eftir ái'amót mcð dreng, sem kom frá Reykjavík. Það vildi svo til, að ég var á ferð undir Eyjafjöllum, þegar komið var með drenginn þang- að, og var hann mér samferða þaðan. A leiðinni varð ég þess var, að hann var allmikið kvefaður, og kom til hugar, að hann kynni að vera að veikjast af mislingum; lét ég því einangra hann, er hingað kom, og gekk enginn um herbergi hans, nema maður sá, er með hann kom og hafði haft mislinga áður, en af honum (fylgdarmanninum) smituðust þeir, sem fyrstir veiktust hér. Veikin barst síðan út um allan Austur- Eyjafjallahrepp og Víkurkauptún, en sem ekkert um Mýrdalinn utan Víkur. í annað sinn bárust mislingar inn í héraðið í maí, þá frá Vest- mannaeyjum, en náðu þá lítilli útbreiðslu. Veikin var væg í bæði skiptin og fylgikvillar fátíðir, nema hvað fjöldamargir fengu evrna- bólgu. Enginn dó. Vcstmannaegja. Mislingar voru hér yfirleitt mjög vægir að þessu sinni. Harðast komu þeir niður á aðkomumönnum úr sveitum, eink- um afskekktum, t. d. Skaftafellssýslu, enda skammt síðan (1925) að veikin gekk hér og því flestir ónæmir. Áberandi margir þessara ver- manna l'engu bronchopneumonia upp úr þeim, einkum þeir, sem fóru snemma að reyna á sig, stunda sjóróðra, aðgerð í landi eða beitingu í köldum, rökum skúrum. Eftirköstin urðu sumum þeirra banvæn. Rangár. Mislingar gengu hér í byrjun ársins allvíða, voru vægir, veiktust aðallega ungbörn og unglingar um fermingaraldur, allt eldra fólkið búið að fá veikina áður; einn sjúklingur dó af afleiðingum hennar, var veiklaður undir. Egrarbakka. Mislingarnir voru koinnir í héraðið í lok ársins 1928, en ég sá ekkert tilfelli sjálfur fyrr en í byrjun ársins 1929 í jjorpinu á Selfossi og á bæjum þar í kring í Sandvíkurhreppnum. Veikin kom þangað frá Reykjavík. Síðan fluttist hún smámsaman um héraðið, en kom eklci mjög víða, t. d. alls ekki á Eyrarbakka, svo að ég yrði þess var, enda skamrnt síðan hún gekk um héraðið næst á undan. Hún varð afar-þung á stöku mönnum, einkum á nokkrum fullorðnum mönnum, er höfðu áður komist hjá því að fá hana. Þó vissi ég ekki um mannfall úr henni, nema eitt ungbarn. í óvenju-mörgum tilfellum kom með henni niðurgangur með blóðuguin hægðum, um það leyti, sem útbrotin voru mest eða fram af því. í fáeinum tilfellum bar æði mikið á blóðinu. Eftir lok aprílmánaðar varð ég ekki var nýrra til- fella. Grímsnes. í byrjun ársins gengu mislingar. Voru þeir erfiðir á ein- staka fullorðnum, en annars máttu þeir kallast vægir, og mér vitanlega án eftirkasta. Að tiltölu voru mislingasjúklingarnir, er komnir voru að tvitugsaldri eða meira, ckki svo mjög fáir, cins og sjá má af far-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.