Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Blaðsíða 17

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1929, Blaðsíða 17
15 aði saur og þvag úr heimilisfólki Bergs eu fann enga taugaveikis- sýkla. Isafj. Eitt tilfelli skrásett, og var það utanhéraðssjúklingur, flutt- ur hingað á sjúkrahúsið. Annað samskonar tilfelli hefir fallið af skránni. Héraðið sjálft telst taugaveikislaust. Hólmavíkur. Eitt tilfelli skráð. Smitun að líkindum hægt að rekja að Drangsnesi í Kaldrananeshreppi. Hefir taugaveiki komið þar upp nokkrum sinnum áður. Þó hefir ekki tekizt að finna þar smitbera. llofsós. Einn sjúklingur. Uppruni veikinnar óviss. Allar líkur benda þó til þess, að sjúklingurinn hafi smitazt á Sauðárkróki. Widal-rann- sókn óábyggileg. A kareijrar. Taugaveiki kom fyrir á einu heimili í Saurbæjarhreppi og sýktist þrent. En veikin uppgötvaðist í tæka tíð og barst ekki á aðra bæi. Reykdæla. Eitt tilfelli af taugaveiki á árinu. Stúlka úr Mývatnssveit dvaldi um tíma á Húsavík, lagðist, er heim kom. Sóttkvíuð. Saur og þvag sent Rannsóknarstofu Háskólans. Bacillur fundust ekki. Vestmannaeijja. Taugaveiki kom með íslenzkum sjómanni, sem verið hafði á línuveiðara með manni, sem skömmu áður lá hér á sjúkrahúsinu i taugaveiki. Voru rekkjur þeirra samliggjandi á skip- inu. Reyndist þessi maður, sem Iíkur eru til, að sjúklingur þessi hafi smitazt af, ekki að vera sóttberi, við faeces-rannsókn, sem síðar var gerð. Grimsnes. Einn taugaveikissjúklingur, stúlka 14 ára gömul, sem komið hafði úr Reykjavík. Uppruni óviss. Allt heimilisfólkið bólu- sett til varnar veikinni, nema brjóstbarn á 1. ári. Stúlkunni hatnaði. <>g var hún sótthreinsuð á eftir. 8. Iðrakvef (gastroenteritis acuta). Sjúklingafjöldi 1921- 1921 1922 Sjúkl. 1049 1244 Dánir 5 „ Töflur II, III og IV, 8 1929: 1923 1921 1925 1024 981 1047 2 „ 1 1926 1927 1928 1303 2158 2370 5 1929 2515 4 Læknar láta þessa getið: Rvík. Fyrri helming ársins ber ekki sérlega mikið á þessum kvilla. En frá júlí-—okt. var hann langtum tíðari (144-—253 á mán.). Ekki komu fram nein blöðrusóttareinlcenni, það ég varð var við. En vel getur sjúklingurinn hafa verið paradysenteri fyrir því; ef hún er væg, verður hún naumast aðgreind frá venjulegri iðrakvefsótt nema með bakteriologiskri rannsókn. Þrír sjúklingar, eingöngu ungbörn, taldir dánir úr veikinni. Dánartalan því af slcráðum sjúldingum (1223) Skipaskaga. Gastroenteritis acuta var hér á seiði næstum allt árið. Mest bar þó á því sumarmánuðina júlí og ágúst. Var þá sólskinsblíða og hitar. Lagðist allþungt á suma, með miklum hita, 40°, uppköst fengu sumir, en þó ekki allir, en niðurgangur var mjög þrálátur og tíður;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.